Nú borgar sig....

Menn hafa oft spurt sig að því afhverju er svona mikill húsnæðisskortur í Reykjavík? Menn hafa kennt hinum og þessum um.. t.d Reykjavíkurborg, Gamma, bönkunum og svo framvegis.

En skýringin er ósköp einföld. Það einfaldlega borgaði sig ekki fyrir verktaka að byggja vegna þess að söluverð íbúða var of lágt. Svo betur fer hefur það hækkað. Menn gleyma því oft að eftir hrunið þá hækkaði allt innflutt efni um helming. Byggingavísitalan rauk upp. Nær öll efni sem vertakar nota eru innflutt.

hvellsbyggingarkostnadur_vs_soluverd.png


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband