Stjórnmálamenn að hugsa fyrir almenning

Almenningur má ekki hafa sjálfstæðar skoðanir.

Almenningur má ekki ráða hvað þeir gera.

Almenningur má ekki velja búsetu sína og sínar aðstæður.

http://www.ruv.is/frett/hafnarfjardarbaer-hafnar-%E2%80%9Ehjolhysahverfi%E2%80%9C

 

Þeir sem vilja búa í hjólhýsahverfi mega það ekki. Hfj-bær kom hinsvegar ekki með neina búsetulausn í staðinn sem er alvarlegt mál.

 

Sá sem vill t.d búa í tilkomulitlu húsnæði, en spara í staðinn vel og jafnvel ferðast um heiminn má það ekki.

Sá sem á ekki mikinn pening má ekki búa í hjólhýsahverfi og þarf að leigja herbergi í staðinn eða búa í íbúð með öðrum til að deila leigukostnaði.

 

kv

Sleggjan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

sorglegt

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 26.3.2014 kl. 22:39

2 identicon

Sælir.

Gott hjá ykkur að vekja athygli á þessu.

Svo má ekki gleyma stóru bombunni sem framundan er í efnahagsmálum heimsins sem skrifast alfarið á hið opinbera.

Helgi (IP-tala skráð) 27.3.2014 kl. 16:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband