Ein sögufölsun leiðrétt

Því er oft haldið því fram í umræðunni að ríkisstjórnin vill ekki hafa þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB bindandi.

Það er ekki rétt. XS og VG reyndu að breyta stjórnarskránni á þá vegu að þjóðaratkvæðagreiðslan verði bindinandi. En XD kom í veg fyrir það með málfþófi.

http://eyjan.is/2009/04/05/ekki-skylda-ad-sjalfstaedisflokkurinn-samthykki-allar-breytingar-a-logum-eda-stjornarskra/

hvellurinn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

XB jákvætt í garð stjórnarskrábreytingu.

Það er það sem mér finnst fréttnæmt í þessu.

Sérstaklega í ljósi þess að XB-Vigdís var í viðtali a Útvarpi sögu að drulla samfleytt yfir þetta í klukkutíma.

kv

sll

Sleggjan og Hvellurinn, 16.5.2012 kl. 15:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband