Þetta lítur út fyrir að vera lost case hjá U.K. og Hollendingum

Ég hef ákveðna sannfæringu fyrir því að Ísland sé í ágætri stöðu í Icesave málinu. Við erum með góð rök og það hefur hjálpað mikið að 300 þúsund manna þjóð hafa í rauninni verið í fullri vinnu við að greina Icesave og málið í kringum það í heil þjrú ár.  Á netinu, niður á Alþingi, í útvarpi og á Bessastöðum. Það má segja að þjóðin öll sé komin með mastersgráðu í alþjóðalögfræði og fjármálum.

En það er of snemmt að spá fyrir um lokaniðurstöðu. Áhættan er ennþá mikil og ég óttast slæma niðurstöðu eins og flestir Íslendingar.

hvellurinn

 


mbl.is Fjögur ríki skiluðu athugasemdum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alveg rétt strákar.

Nú þarf þjóðin svo sannarlega á því að halda að snúa bökum saman.

Því fagna ég alveg sérstaklega þessari afstöðu ykkar.

Því að eins og í Biblíu sögunum þá ber að fagna glataða syninum þegar hann loks snýr aftur af meiri fögnuði og innileik en hinum sem þó aldrei fóru burt.

Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 16.5.2012 kl. 16:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband