Ísrael og Palestína deiluefnið fer víða

hvells


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þið menn og konur sem lesið þetta. Ég vil biðja ykkur um einn greiða. Vinsamlega horfið á þetta myndband sem ég deildi, hugsið um það í 5 mínútur og segið mér álit ykkar á þessum þremur viðmælendum spyrilsins. Þessi vinkill bætir ákveðinni vídd í skilning á þessu mál, sem er nauðsynlegt að hafa til að geta sagt neitt af viti. Megi friður og bræðralag ríkja milli gyðinga og araba.

http://www.youtube.com/watch?v=uSj8SiEkUz0

Pax Oriental (IP-tala skráð) 26.7.2014 kl. 23:32

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Stern helviti goður þarna,,,eins og alltaf reyndar.

kv

slegg

Sleggjan og Hvellurinn, 26.7.2014 kl. 23:50

3 identicon

Ég þakka deilinguna. Howard er svalur, enginn poser. Alvöru maður, enginn aumingi. Áfram Howard! Hlustið og lærið, Íslendingar.

Paradigm Shift (IP-tala skráð) 27.7.2014 kl. 00:37

4 identicon

" Það er einfaldlega skortur á lógík, skortur á rökhugsun, skortur á þekkingu, skortur á skynsemi. Heimska."

Að Palestína hafi verið eyðimörk áður en vestrænir gyðingar settust þar að, er helber lygi.

Reyndu nú að manna þig upp í að fræðast örlítið.

British Mandate: A Survey of Palestine, prepared by the British Mandate for UN prior to proposing the 1947 partition plan

http://ancientworldonline.blogspot.com/2010/10/online-british-mandate-survey-of.html

L.T.D. (IP-tala skráð) 27.7.2014 kl. 03:13

5 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

@L.T.D.

Þvert á móti er þú fullur af vanþekkingu.

Og svona til að þú getir haldið snefil af virðingu þá mæli ég ekki með því að nota blogspot bloggsíðu sem HEIMILD.

kv

Sleggjan

Sleggjan og Hvellurinn, 27.7.2014 kl. 09:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband