Íslendingar hafa engan áhuga á lógík

Bondevik er virtur maður og skynsamur.

Hann segir:

"Kj­ell Magne Bondevik, fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráðherra Nor­egs, seg­ir að Íslend­ing­ar geti lagt sitt af mörk­um til að draga úr átök­um á Gaza-strönd­inni með því að taka þátt í alþjóðleg­um þrýst­ingi á báða aðila"

Ég feitletra BÁÐA aðila. 

 

Íslendingum dettur það ekki í hug. Það er við Ísrael að hatast. Það er einfaldlega skortur á lógík, skortur á rökhugsun, skortur á þekkingu, skortur á skynsemi. Heimska.

 

 

kv

Sleggjan


mbl.is Þrýstingur á báða deiluaðila
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk. Hvorki Ísraelar né Palestínumenn eru djöflar í mannsmynd og báðar þjóðir eiga rétt á skilningi og vernd fyrir æsingablaðamennsku og hræðsluárórði sem er að skila sér í morðum á fjölda gyðinga í Evrópu í dag en nú eru búðir þeirra og skólar víða vaktaðir með lögregluvakt út af fólki sem gleypir við einhliða áróðri eins og ákveðnir menn á Íslandi fara kinnroðalaust með og bera því ábyrgð á því að aðrir beiti síðan ofbeldi, ekki síður en islamofóbar sem láta eins og allir múslimar séu Bin Laden. Já, og skammist ykkar, vesælingar! Þið eruð ekki vangefnir og hafið enga afsökun.

Ahlam Tamimi, þjóðhetja í augum Hamasliða og stuðningsmanna þeirra í Palestínu, "státar" af að hafa myrt fjölda barna í árásum á veitingahús og skóla, en hún gleðst mikið yfir þessu og er þekkt sem brosmildi morðinginn og er sérlega ánægð þegar henni tekst að myrða börn. Ein krafa Hamas samtakanna er að allir fangar henni líkir verði tafarlaust látnir lausnir annars verði aldrei friður. Það tókst að fá hana laus með að hóta að myrða saklausa Ísraela í hennar stað og hún hefur nú sinn eigin sjónvarpsþátt á þessu málgangi Hamasmanna og hvetur þar upprennandi hryðjuverkamenn til ódáða.

Ungfrú Tamimi montar sig af hryðjuverkunum: http://www.youtube.com/watch?v=Iq28f0VztYw

Um hinn nýja sjónvarpsþátt Ahlam Tamimi á sjónvarpsstöð Hamas samtakanna. http://www.jewishpress.com/tag/ahlam-tamimi/

Ofsafenginn gleðihlátur Ahlam Tamimi fyrst þegar hún frétti henni hefði tekist að myrða fleiri börn en ætlunin var: http://www.youtube.com/watch?v=xLXAwETtu0Q

Palestínska sjónvarpið heiðrar sjálfsmorðsárásarmann sem réðst á fjölskyldufólk á Sbarro og myrti börn og foreldra (sama Sbarro og var í Kringlunni?): http://www.youtube.com/watch?v=0_IxSlbDTBI Sá maður var samverkamaður Ahlam Tamimi við ódæðisverk.

Í lok þessa viðtals við Ahlam Tamimi er viðtal við foreldra þessa samverkamanns hennar sem lýsa stollti og gleði yfir syni sínum og ánægju með hans verk og "píslarvotts" dauða hans og hve mörg börn hann hafi myrt: http://www.youtube.com/watch?v=uSj8SiEkUz0

Hamas heimtar nú að fá fjölda slíka lausa í viðbót við þessa nýju Ophruh Winfrey Palestínumanna ef svo má segja (í kaldhæðni), og þið skiljið kannski frekar núna hvers vegna Ísraelar geta ekki auðveldlega fallist á slíkt vopnahlé.

Frú Tamimi er bara ein af mörgum, mörgum.

http://www.youtube.com/watch?v=uSj8SiEkUz0

U (IP-tala skráð) 26.7.2014 kl. 19:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband