Skandall

Sendiherrar á Íslandi og Noregi hafa verið mikið í umræðunni í USA.

Það þykri mikill skandall hvað Obama er að gera þarna vestan hafs. Þessir tveir sendiherrar hafa aldrei komið til Íslands né Noregs og vita nánast ekkert um löndin.

Það sem Obama telur þá tvo til tekna er að þetta eru stærstu einstöku styrktaraðilar kosningamaskínu Obaman. Og það er frekar augljóst að Obama er að launa þennan peningastuðning með diplómastarfi erlendis.

Þetta er algjör skandall og mjög skiljanlegt að öldungaráð Bandaríkjana er hikandi. Enda eru Republikanar í meirihlutanum þar.

hvells


mbl.is „Víggirða“ nýja sendiráðið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Þegar sendiherraefnið sem átti að fara til Noregs kom fyrir þingnefnd, kom meðal annars fram hjá honum "forseti" Noregs.  Hann vissi greinilega ekki að Norðmenn hafa konung.  Ég veit ekki hvort hann viti hvar Noregur er, það sama má segja um þann sem ætlaður var/er sendiherra á Íslandi.  Fagmennska Obama er í algeru fyrirrúmi, eða hitt þó heldur.

Kannski er óþarfi að senda þá til okkar eða Norðmanna, ætli þeir séu ekki þegar komnir á spenann, sem sendiherrar, í launakerfi USA, þá er væntanlega óþarfi að gera þeim þann grikk að búa í sendiráðum þessara landa

Tómas Ibsen Halldórsson, 15.7.2014 kl. 15:29

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Þetta er klárlega bitlingur Obama.

Sendiráð Bandaríkjanna hefur samt verið okkur Íslendingum henntugt. En ef Obama vill grynnka á skuldum síns ríkis þá getur hann sem dæmi köttað út sendiráðið hérna á Islandi.

kv

Sleggjan

Sleggjan og Hvellurinn, 15.7.2014 kl. 17:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband