Þétting byggðar

þétting byggðar á sér stað útum allan heim. Í New York og Reykjavík.

Lykillinn er að byggja þar sem fólk þarf ekki á bíl að halda.

Þeir í NY segja ekki að þetta sé "að þrengja að bílnum" einsog afturhaldssinnarnir á Íslandi segja.

hvells


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvar vilt þú nákvæmlega þétta byggð?

Á Reykjavíkurflugvelli?

L.T.D. (IP-tala skráð) 7.7.2014 kl. 23:30

2 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Þú Hefur sennilega aldrei verið i New York ef þú hefur ekki orðið var við bila þar?

Kveðja fra Houston

Jóhann Kristinsson, 7.7.2014 kl. 23:40

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Hef einusinni komið til NY. Var þar í tæplega tvær vikur. Það var mjög gaman.

En það er enginn að halda því fram að það eru engir bílar í NY.

Horfu á myndbandið.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 7.7.2014 kl. 23:50

4 Smámynd: Jóhann Kristinsson

I was just making a point. Just because you build up þýðir ekki að bílaumferð verði minni.

Her i Houston er frekar litið um háar íbúðar byggingar, en umferðar öngþveitið er ekkert meira en i New York.

Fyrir utan það hver vill heira þegar nágranninn i þessu dasemdar þéttbýli leisir vind, so to speak?

Kveðja fra Houston

Jóhann Kristinsson, 8.7.2014 kl. 01:35

5 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Eftirspurnin talar sínu máli.

Menn vilja búa miðsvæðis. Enda eru dýrustu íbúðirnar þar. Vegna eftirspurnar.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 8.7.2014 kl. 10:47

6 Smámynd: Erlingur Alfreð Jónsson

Fróðlegt myndband, en heldurðu að Amanda Buren eigi bíl? Hún hefur verið gift valdamiklum og auðugum mönnum í gegnum tíðina. Hvort ætli hún hafi farið á bíl eða með lest í vinnuna?

Hún minntist líka á mikilvægt atriði í borgarskipulagi; að hlusta á borgarana. Varðandi það finnst mér að viðkomandi þurfi að hafa hæfileika að einblína ekki á þá sem hafa hæst, heldur líka hlusta á fjöldann, jafnt þá sem vilja eiga bíl sem hina. Líka þá sem vilja eiga flugvél eða hafa aðgang að flugvél.

Það vilja bara ekki allir búa í blokk í "miðbænum" og labba eða taka strætó hvert sem farið er þó talsmenn um þéttingu byggðar vilji það. Til er fólk sem vill frelsi einkabílsins, vegna þess að það vill ekki eyða mörgum klukkutímum á dag í almenningssamgöngur af því það kýs að búa annars staðar en í miðbænum. Aðrir þurfa bíl vegna daglegra verkefna.

Þeir sem svo vilja ekki eiga bíl koma sér þá bara þannig fyrir og ef fjöldinn vill svoleiðis líf deyr einkabíllinn sjálfkrafa. Þarf ekki pólitíkusa til að segja það.

Erlingur Alfreð Jónsson, 8.7.2014 kl. 11:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband