ESB

Luxemborg er smáríki líkt og Ísland með um 550.000 íbúa og þar af eru um 45% útlendingar, en þ.a.l. að „sannir Luxemborgarar“ – líkt og Framsóknarmenn kalla víst innfædda – eru rétt um 300.000 eða svipað margir og Íslendingar eru. Luxemborg er þannig aðeins um 0,67% af íbúafjölda fjölmennasta ríkisins, Þýskalands (82 milljónir) og um 0,01% af íbúafjölda ESB (506 milljónir).

Þrátt fyrir svokallað „áhrifaleysi“ lítilla ríkja“ og „lýðræðishalla“ er æðsta embætti framkvæmdastjórnar ESB nú frá þessu litla landi, sem er svipaður íbúafjöldi og býr í borgarinni Gautaborg í Svíþjóð. Það væri gaman að ímynda sér hvernig íslenskur leiðtogi tæki sig út í Brussel sem forseti ESB, t.d. Árni Páll Árnason, Bjarni Benediktsson eða jafnvel Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.

 
kv
Slegg

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband