the myth um Japan

http://www.althingi.is/altext/upptokur/raeda/?raeda=rad20140515T205625

Vegna rangfærslu Steingríms J hér að ofan varðandi stöðu Japans (sjá linkinn). Þá ælta ég að leiðrétt eftirfarandi.

Því er haldið fram hér á landi að vandi Japans sé vegna þess að ekki hafi verið afskrifaðar nógu miklar skuldir. Það er ekki rétt.

Vandi Japans er lítið efnahagslegt frelsi, verndarstefna, hái skattar, háir tollar, pilsfalldskapitalismi og almenn vinstri stefna (stateism).

"Despite numerous attempts to stimulate the economy by government spending, the only result has been the accumulation of a large national debt. The politicization of investment decisions — fostered by the cozy relations between government, firms, and banks — has led to inefficiency and low returns on capital." 

Ef Steingrímur J vill ekki lenda í stöðu Japans þá ætti hann að vera fylgjandi efnahagslegu frelsi á Íslandi.

"The best and the brightest often choose an easy life in the bureaucracy and then go on to lucrative jobs in the very industries they were regulating. Competition is stifled, and there’s little incentive to follow Hong Kong’s model of ‘small government, big market.’" 

Þetta leiðréttist hér með.

hvells 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Ef Steingrímur J vill ekki lenda í stöðu Japans þá ætti hann að vera fylgjandi efnahagslegu frelsi á Íslandi."

Ef við eigum að bíða eftir Steingrímur J. tileinki sér rétt viðhorf, þá verðum við víst að bíða til æviloka. Þessi maður á ekkert erindi neins staðar þar sem ríkisfjármál eru annars vegar.

Pétur D. (IP-tala skráð) 16.5.2014 kl. 17:45

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Rétt er það Pétur

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 16.5.2014 kl. 20:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband