Ekki jafnréttisumræða

Persónulega finnst mér vanhugsað hjá yfirmönnunum að segja upp stúlkunum.

Burtséð frá því þá er þessi umræða langt í frá jafnréttisumræða.

 

Ég fyglst með þessari umræðu á Facebook síðunni (kynlegar athugasemdir), dv.is og öðrum fjölmiðlum. Þetta er langt í frá jafnréttisumræða. Þetta er meira í líkingu við first world problem umræðu og tilfinningakláms.

kv

Sleggjan


mbl.is Sambíóin eyddu athugasemdum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ef maður á fyrirtæki eða stjórnar eithverju þá er það seinasta sem maður vill er að starfsfólk sitt noti samfélagsmiðla til að koma sýnum fórnalamba væli útum allt. sjá sem stjórnar ræður alveg hvernig hann rekur fyrirtækið sitt. 

en það var grát broslegt að heira um þessa aumingja mynd af yfirmanninum
ef það er ekki grín þá á þessi maður ekki heima í 1 floks ríki. senda hann til apa landana

Ragnar (IP-tala skráð) 6.5.2014 kl. 15:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband