Auðveld skýring

Skýringin á málflutningi þessa manns er að hann býr þarna.

 

Það er til hugtak yfir þetta:

 

http://en.wikipedia.org/wiki/NIMBY

 

Einfalt. Og stimplar sig úr umræðunum.

kv

Sleggjan 


mbl.is Ráðist á rótgróið hverfi Vesturbæjar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynjar Þór Guðmundsson

"An airport is a typical example of a development that can cause a NIMBY reaction: developers may claim economic benefits for the city, while locals may benefit from improved transport links and new jobs—but they may oppose it with objections to the noise, pollution and traffic it will generate."

http://en.wikipedia.org/wiki/NIMBY

Ert þú þá ekki líka búinn að stimpa þig út

Brynjar Þór Guðmundsson, 26.4.2014 kl. 08:32

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Erum að tala um þétting byggða í vesturbænum félagi.

En gott að kommentarar lesa linka sem eru settir á færslur til að vera on point í athugasemdum.

kv

slegg

Sleggjan og Hvellurinn, 26.4.2014 kl. 11:50

3 Smámynd: Brynjar Þór Guðmundsson

Ég er að tala um adstöðu þína við flugvöllinn í Vatnsmýrinni en það er haegt að flokka það sem þéttingu byggðar. M.Ö.O einn hluti þéttingarinnar "Og stimplar sig(síðuhöfund) úr umræðunum." eða spimplar hann út á öðrum, eða þ.a.s. ef orð þín hafa einhverja vigt

Brynjar Þór Guðmundsson, 27.4.2014 kl. 08:32

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Viðhorf mín til flugvöllsins er tengt nimbysma. Ég bý ekki nálægt flugvellinum.

kv

slegg

Sleggjan og Hvellurinn, 27.4.2014 kl. 22:01

5 Smámynd: Brynjar Þór Guðmundsson

Býrd thú ekki í RVK?

Brynjar Þór Guðmundsson, 29.4.2014 kl. 18:37

6 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ekki tengt meinti ég.

Jú, ég bý í miðbænum.

slegg

Sleggjan og Hvellurinn, 29.4.2014 kl. 22:46

7 Smámynd: Brynjar Þór Guðmundsson

"Ég bý ekki nálægt flugvellinum." "Jú, ég bý í miðbænum." enginn thversögn tharna?

Thú ert lýsandi daemi fyrir NIMBYSMA og tharálleidandi ert thú búinn ad stympla thíg út úr umraedunni, thar ad segja ef ord thín hafa einhverja vigt

Brynjar Þór Guðmundsson, 30.4.2014 kl. 06:48

8 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Brynjar, Nimbysmi er not in my back yard.

Ég hef nákvæmlega engin tengsl við flugvöllinn, heyri ekki í honum og verð ekki fyrir óánægju yfir honum.

Eru Gravarvogsbúar í Nymbanum eða? Þeir búa víst í "RVK".

kv

slegg

Sleggjan og Hvellurinn, 30.4.2014 kl. 15:23

9 Smámynd: Brynjar Þór Guðmundsson

Allir sem búa í Reykjavík búa naerri flugvellinum, ef thú heyrir ekki í honum, gott fyrir thig. Thad ad thú búir í midbaenum sem er reyndar í vestur hlutanum. Thetta er ekkert annad en nimby, Midbaerinn er í 50 km radíus frá flugvellinum, er thad ekki? Thú gerir thér grein fyrir thví ad "ekki í bakgardinum mínum" er ekki átt vid thinn eiginlega bakgard heldur naesta nágenni?

Brynjar Þór Guðmundsson, 30.4.2014 kl. 17:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband