Rétt mat og rökrétt

"Það er auðvitað okkar vilji að það sé meira tekið tillit til árangurs og einstaklingsbundinna þátta í kjarasamningum. Að menn njóti þess í launum ef þeir leggja sig fram. Við viljum helst ekki hafa alla í sömu réttinni."

Þetta er rétt mat og hið opinbera eiga að gera allt til þess að taka meiri tillit til árangurs í starfi. Meira frelsi og sveiganleiki í rekstrinum.

Það er ekki bóðlegt að slugsarinn og duglegi maðurinn séu fastir á sama reit í launatöflunni og þeir báðir fá jafnmikla umbun. Það er ekki sanngjarnt og letur duglega starfsmanninn. Dregur úr honum þróttinn í að gera enn betur.

En flestir opinberir starfsmenn vilja ekki minnast á þetta. Þeir viðurkenna ekki að fólk er mis duglegt eða mis vel gefið. ALLIR ERU JAFNIR í auga opinbera starfsmanna. Þeir eru Sovíet megin í lífinu.... ennþá.

hvells


mbl.is Duglegt fólk fái meiri hækkun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband