Frumlegt vörumerki

Já, kosningamerki er vörumerki ekki flóknara. Þetta er vörumerk BF í borginni fyrir kosningarnar. Æ er eins og flestir vita listabókstafurinn þeirra. 
Frumleg útfærsla. Les á commentum að fólk finnst þetta ófrumlegt og augljóst. Ekki komu þessir aðilar með sínar tillögur. Oft er einfalt og "augljóst" besti galdurinn.
 
Til gamans vill ég nefna annað vörumerki. Það er vörumerki Framsóknarflokksins fyrir Sveitastjórnarkosningarnar 2006. Framsóknarflokkurinn var í miklum vandræðum og spunameistarar ákváðu að afmá nafnið á flokknum (framsóknarflokkurinn) og tala einfaldlega  um ex bé. Allir bæklingar, öll viðtöl, var talað um að kjósa exbé. Eins og Framsóknarflokkurinn væri ekki til og exbé væri nýr og betri flokkur.
 
Vörumerkið sést hér á jeppanum sem leggur í fatlaða stæðið. Svona týpískt EXBÉ dæmi í gangi þarna.
 
kv
 
Sleggjan
 

 
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

sammála þessu

ótrúlega vel heppnað vörumerki

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 12.4.2014 kl. 13:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband