Loksins flokkur fyrir Sleggjuna

http://www.visir.is/vilja-nyjan-haegriflokk-sem-yrdi-leidandi-afl-i-stjornmalunum/article/2014140328686

Hægri, frjálslyndur evrópuflokkur. Laus við LÍÚ, NEI-Sinna, einangrunnasinna og aðra hagmunaaðila.

 

Sleggjan hefur verið munaðarlaus flokkalega séð síðan 2008. 

kv

Sleggjan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Skoðanakannanir hafa sýnt lengi að 3-5 % kjósenda Sjálfstæðisflokksins eru þeir sem vilja ganga í Evrópusambandið, þannig að það er ekki feitan gölt að flá. Svipað hlutfall hefur verið meðal landsfundarfullrúa Sjálfstæðisflokksins.

Hitt er annað að það yrði fínt að losna við þennan háværa hóp sem fyllir þessi 3-5 % flokksins - það fengist langþráður friður í eyrunum.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 29.3.2014 kl. 20:39

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Tveir þriðju kjósenda XD vilja kjósa um framhaldið.

En þetta væri mjög áhugaverður flokkur og glæsilegt ef Þorsteinn Pálsson mundi veita honum forystu.

Þorsteinn er einn af fáum sem ég mundi mæla með sem forsætisráðherra og Benedikt Jóhannsson væri flottur fjármálaráðherra. 

En það er ákveðin hætta á að splundra samstöðunni á hægri kanntinum. Eitthvað sem vinstri flokkarnir hafa öfundað XD lengi.

En það væri langbest ef nýji hægri flokkurinn mundi ná að lokka til sín hægri kratana úr XS, lungan úr BF og evrópusinna í XB. Og XD og nýji flokkurinn (köllum hann Borgaraflokkurinn) mundi mynda nýja ríkisstjórn.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 29.3.2014 kl. 22:17

3 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Blekkingartal ykkar já manna sem ekki takið rökum - ekki einu sinni rökum frá ESB hafið blekkt með „kíkja í pakkann“ ruglinu endalausa. Það breytir ekki þeirri staðreynd að það eru einungis 3-5 % kjósenda Sjálfstæðisfæokksins sem vilja ganga í ESB.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 29.3.2014 kl. 22:26

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

http://www.visir.is/mikill-meirihluti-vill-thjodaratkvaedagreidslu-um-esb-adildarumsokn/article/2014702289931

Sleggjan og Hvellurinn, 30.3.2014 kl. 13:50

5 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

blekking???

neinei

Staðreynd

Enda hefur það komið skýrt fram hér á síðunni að sleggjan og hvellurinn hafa ekki haft rangt fyrir sér hingaðtil.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 30.3.2014 kl. 13:51

6 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Jú þú afvegaleiðir hérna því ég er að benda þér á hversu stór hluti kjósenda Sjálfstæðisflokksins vill ganga í ESB, 3-5 % einungis. Það er staðreynd.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 30.3.2014 kl. 14:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband