Ekkert að þakka

Sleggjan hefur oft verið með fría fjármálaráðgjöf hér á blogginu.

Lesendur geta notið góðs af og vonandi einhvernir hafa farið að ráðleggingum.

Mældi með kaupum í Nokia árið 2012 þegar bréfin voru að hríðfalla:

http://thruman.blog.is/blog/sleggjuhvellurinn/entry/1233845/

Fékk bágt fyrir.

Mældi aftur með kaupum í byrjun 2013:

http://thruman.blog.is/blog/sleggjuhvellurinn/entry/1285069/

 

Þið sem fóruð eftir þessu hafa tvöfaldað fjárfestingu ykkar:

https://www.google.com/finance?q=NYSE:NOK&sa=X&ei=vb8uU9C8MMiRtQboqYGoCA&ved=0CCgQ2AEwAA

 

Ég mæli ekki með sölu á bréfunum strax. Ég mun tilkynna hér á blogginu ef ég mæli með sölu á Nokia bréfum. Þegar og ef.

 

kv

Sleggjan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband