Græðgi kennara

Það er ljóst að kennarar eru gríðarlega gráðugir í meira og meiri peninga.

Þeir vilja 17% hækkun á meðan almenni verkamðurinn fékk bara 2,8% launahækkun.

Fyrir utan það að laun kennara hefur hækkað mun meira en laun hjá félagsmönnum ASÍ undanfarin 10-30ár.

En nú vilja kennarar fara í verkfall og það bitnar fyrst og fremst á nemendunum sjálfum.

Græðgi og sérhagsmunagæsla kennaranna brýst út...  nemendurnir verða undir.

hvells


mbl.is Vilja að samið verði við kennara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef þú villt finna græðgi ættir þú að leita annað. Ef þú bara vissir hvaða þessi stétt hefði í laun ættir þú einmitt að sjá að þar kemur græðgi hvergi við sögu. Horfðu frekar til bankanna, forstjóranna, LÍÚ, bændamafíunnar, þar er græðgin með STÓRU G.

Þórður (IP-tala skráð) 15.3.2014 kl. 20:42

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Það nægir að hlusta á kröfu kennarana til þess að finna mikla græðgi.

Sú græðgi er á kostnað almennings, skattborgara og nemendur

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 15.3.2014 kl. 22:26

3 identicon

Hverjir borguðu endurreisn bankanna og þar með ofurlaun bankastjóranna? Hverjir borga bónusa N1? Hverjir eiga N1? Öll græðgi, þá meina ég alvörugræðgi (ekki sultarlaun kennara) er á kostnað skattgreiðenda með einum eða öðrum hætti.

Þórður (IP-tala skráð) 15.3.2014 kl. 23:44

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Það eru sök stjórnmálamanna að bankars kulu vera með ríkisábyrgð.

Hlutahafar borga laun í N1. Ef starfsmenn N1 standa sig vel þá gengur fyrirtækið betur og fá þá umbun fyrir. Hvatakerfi er þekkt allsstaðar í heiminum.

Með því að mannauðurinn sé skilvikari og betri þá gagnast það viðskiptavinunum fyrst og fremst. Eða skattborgurum ef þú vilt kalla neytendur það.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 16.3.2014 kl. 11:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband