Versta ríkisstjórn sem ég man eftir

http://eyjan.pressan.is/frettir/2014/03/12/island-ut-undan-i-langthradu-samkomulagi-um-makrilveidar/

Þessi grein fékk mig til að hugsa, það vill enginn með þessa ríkisstjórn hafa, útlendingarnir meðtaldir.

Það gengur ekkert upp hjá þeim.

 

Kannski ósanngjarnt að dæma ríkisstjórnina úr leik núna. Þrjú ár eftir. En versta byrjun sem ég man eftir get ég fullyrt.

 

Hef fylgst með stjórnmálum síðan 2002. 2003 fyrstu kosningarnar sem ég hef fylgst grannt með.

2003,2007,2009,2013 ----> 2013 stjórnin sú langversta hingað til.

kv

Sleggjan
mbl.is Makrílsamkomulag staðfest
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heyrðu vinur þessi makríldeila er ekki nokkurra vikna. Drauma ríkisstjórnin þín, the ESB-lovers og tvöfaldur Steingrímur, voru með þetta mál á undan þessari ríkisstjórn. Af hverju lönduðu þeir ekki samningi?.... Sennilega af því að Esb-lovers eru tilbúnir að gefa hvað sem eftir fyrir inngöngu. eir láta selja sér þessa kjánalega himnaríkis ESB þvælu. Að Ísland geti varanlega haldið sínum auðlindum með inngöngu þrátt fyrir að viðsemjandinn ítreki að það sé ekki í dílnum.. þú sérð bara hvernig þetta batterí vinnur.

Nú stendur þessi ESB beinagrind afhjúpuð, "aðildarferlið" var ekkert annað en aðlögunarferli þar sem við þurftum að taka upp reglugerðir og aðlaga stjórnsýslu... hverskonar samningaferli er það? Ef einhver svik eru uppi þá er það af hálfu Samfylkingarinnar og Steingríms sem héldu þessu frá þjóðaratkvæðagreiðslu frá upphafi, hafa kostað okkur formúgu í ESB sleikjuhátt.

Dr Dufus (IP-tala skráð) 13.3.2014 kl. 08:00

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Talaði um langt tímabil

XB+XD stjórnin 2003

XD+XS stjórnin 2007

VG+XS stjórnin 2009.

slegg

Sleggjan og Hvellurinn, 13.3.2014 kl. 10:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband