Jákvætt framtak

Í fyrsta lagi þá skil ég ekki af hverju þetta lið fer ekki í Framsóknarflokkinn. 

Að því sögðu.

Þetta er jákvætt framtak. Þessi flokkur bætist við flóru nýja framboða sem boðar afskriftir skulda. Það er fínt að annar nýr flokkur mætir og nú er ekki séns að neinn af þessum nýju "hókus pókus" framboðum komist á þing.

Svo getur þessi flokkur kroppað eitthvað af Framsóknarflokknum. Sem er vel gert.

 

hvells 


mbl.is Flokkur heimilanna stofnaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

´´hvellur,, Eftir skrif þín gagnvart Lilju Mósesdóttur að þá er þú ekkert annað en Ómerkingur hin mesti,og finnst mér að ENGINN ætti að líta við pistlum þínum .

Bless að eilífu.

Númi (IP-tala skráð) 19.3.2013 kl. 21:57

2 identicon

Af litlum neista verður oft mikið bál. Og almúginn er bálreiður!

Almenningur (IP-tala skráð) 19.3.2013 kl. 22:03

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ég skrifaði að Lilja Mósesdóttir fór til USA og fékk BAA gróðu í viðskiptafræði þ.e hún er viðskiptafræðingur.

En hún kallar sig hagfræðingur.

Hagfræðingur er lögverndað starfsheiti.

Ef þú kallar þig hagfræðing án þess að vera slíkur þá ertu að brjóta lög.

Hún hafði svo tækifæri til að leiðrétta mig hér á blogginu.... hún kommentaði eitt stykki komment og sagðist hafa fengið leyfi ráðherra til að kalla sig VIÐSKIPTA-hagfræðing.

Viðskiptahagfræðingur er ekki til.

Mér fannst þetta loðið svar.

Og ég skil ekki afhverju þú eða Lilja sé svona viðkvæm þegar kemur að þessu máli.

Þetta er svona svipað og þegar Fréttartíminn forvitnaðist um menntun Sigmundar Davíð. Hann er viðskptafræðingur frá HÍ og er skipulagshagfræðingur frá Oxford. En Sigmudnur Davíð fór í uppnám og sakaði Fréttartímann að hafa andúð á sér.

Og að sjálfsögðu veitt Sigmundur Fréttartímann ekki leyfi til að afla sér upplýsingar um hans menntun

http://www.frettatiminn.is/frettir/sigmundur_david_svarar_ekki_beidni_um_skriflegt_leyfi

Svipað dæmi.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 19.3.2013 kl. 22:34

4 identicon

Númi,

Það er um að gera að leyfa Hvells að vaða í persónu, umfram málefni.

Það er í raun eina gagnrýnin sem hefur komið fram á bæði Sigmund og Lilju, það er hjólap í persónur þeirra.

Fólk hefur andstyggð á svoleiðis vinnubrögðum, og þess vegna njóta þau þessa trausts sem skoðanakannanir sína.

Kjósendur hafa engan áhuga á svona skítkasti á persónur frá fólki sem treystir sér ekki í málefnin.

Þetta er bara besta mál, og á meðan halda þessir flokkar sem standa fyrir þessu áfram að skreppa saman.

Sigurður (IP-tala skráð) 20.3.2013 kl. 08:52

5 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Hef aldrei gagnrýnt persónunar.

Hef haldið mig við málenfið.

 Á málefnið var einfallt: Menntun.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 20.3.2013 kl. 09:47

6 identicon

Og afhverju ertu að einblína á menntun?

Vegna þess að þú treystir þér ekki í málefnalega gagnrýni á að sem þetta fólk er að segja.

Og þá er farið í að reyna að draga úr trúerðugleika persónunnar.

Ef þú kemst ekki í boltann, þá er betra að fara í manninn en ekki neitt.

Sigurður (IP-tala skráð) 20.3.2013 kl. 10:47

7 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Miðað við hvernig Lilja talar þá hefur hún ekki mikið vit á efnahagsmálum.

Þessvegan datt mér í hug að hún hefur ekki þessa þekkingu og ég skoðaði althingi.is og þar stendur að hún er með BAA próf í viðskiptafræði.

Svo master í þróunarhagfræði.

Mér finnst menntun ekki skipta neinu. En ef fólk er að titla sig eitthvað annað en maður er finnst mér frekar lélegt. Það er það sem ég er að benda á.

Afhverju að titla sig sem hagfræðing þegar maður er það ekki?

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 20.3.2013 kl. 11:19

8 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

En Lilja er ekki til umræðu hér.

Ég mun ekki fjalla um þetta mál meira.

mbl.is eyddi færslunni þar sem ég var að benda á þessa þætti.

þetta er greinilega eitthvað tabú.

Dálitið merkilegt að Lilja var alltaf að kvarta yfir málfrelsi og skoðanakúgun í sínum flokki. En þegar spjótin beinast að henni þá gefur hún lítið fyrir skoðanafrelsi.

En ég er hættur að velta mér uppúr þessu. Við erum ekki að tala um Lilju hér heldur að flokkur heimilanna var stofnaður með Halldór í fararbroddi. Höldum okkur við málefnið.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 20.3.2013 kl. 11:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband