áhugaverð hlustun

http://www.bbc.co.uk/podcasts/series/docarchive

 

Efst getið þið hlustað á uppgang vinstri öfgaflokkinn Syria í Grikklandi.

Þetta er týpiskur líðskrumaraflokkur sem slær á þjóðernisstrengi og lofa öllu björtu.

hvellurinn


mbl.is ESB-ráðherrar í viðbragðsstöðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Er þetta ekki það sem gerist þegar þjóðum hefur verið stillt upp við vegg? Þjóðverjar ættu að þekkja þetta.

Kolbrún Hilmars, 14.6.2012 kl. 14:36

2 Smámynd: Gunnlaugur I.

Nákvæmlega það sem hið ólýðræðislega ofstjórnar- og óstjórnar stjórnsýsluapparat ESB er að uppskera.

Vonum bara að fólkið og markaðurinn muni sjá um að leggja þetta ofstjórnarskrýmsli af velli áður en það veldur enn meiri upplausn og tjóni emn það hefur nú þegar gert.

Gunnlaugur I., 14.6.2012 kl. 16:27

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Hvellur, það heitir Syriza, og hví heldurðu að það sé öfgaflokkur?

Er sú ályktun dregin af því að innan þeirra raða séu þjóðernissinnar?

Þar eru svo sem líka sósíalistar, femínistar, kratar, róttæklingar og fleiri.

Róttækar skoðanir eru alls ekki það sama og öfgar í viðhorfum og athöfnum.

En hefurðu kannski aldrei heyrt minnst á hófsama þjóðernishyggju?

Til dæmis eins og þá sem meirihluti Íslendinga aðhyllist?

Eigðu góða helgi og komandi þjóðarhátíðardag!

Guðmundur Ásgeirsson, 15.6.2012 kl. 09:42

4 identicon

Hlakka til að hlusta á þetta þegar ég kem á klakann. Heimildarþáttarpodcastið hjá BBC er snilld.

Lesendur ættu að bókmerkja og hlusta reglulega.

kv

sleggjan (IP-tala skráð) 18.6.2012 kl. 15:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband