Krónan, Evran og atvinnuleysið.

NEI sinnar halda því fram að með Evru skapast atvinnuleysi.

Þetta er ein af lygum NEI-sinna og áróðri.

ESB ríkin Malta, Þýskaland, Lúxemborg, Holland og Austurríki  eru öll með Evru og þar er minna atvinnuleysi en á Íslandi.

Og á Íslandi er notuð króna með okurvöxtum verðtryggingu og gjaldeyrishöftum.

 

hvellurinn


mbl.is Ástæðulaust að hafa áhyggjur fyrirfram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Í ESB er fólki frjálst að þiggja bætur hvar sem er, rétt eins og með frelsi til vinnu innan svæðisins. Það er því í raun þar sem er minnstur munur milli lægstu launa og hæstu bóta þar sem vandamálið verður mest.

Hvar skildi það vera.... jú, á Íslandi. Hér eru hæstu bætur töluvert betri en lægstu laun.

Írar eru t.d. með töluverðann aðfluttann vanda í þessum málum eins og sakir standa þar sem mikill straumur er frá m.a. Póllandi þangað til að liggja á ríkinu.

Annað sem vantar svo í tölur hér heima með atvinnuleysi er að þótt að fækki á atvinnuleysisskrá að þá hækkar ekki atvinnuþátttaka sem aftur segir okkur að raunatvinnuleysið er ekki að lækka heldur er fólk að falla milli ríkis (atvinnuleysisbóta) og sveitarfélaga (framfærslustyrkur). Hluti bvandamálsins var svo settur í skóla... sem ríkið skar svo niður framlög til , fólk flosnaði því uppúr námi mun meira og þeir eiga ekki beinan aðgang að bótakerfi ríkisins heldur aðeins sveitarfélaganna. Raunatvinnuleysið sést því í raun aðeins á atvinnuþáttöku sem er N.B. í sögulegu lágmarki sem ert "slegið" met í um hver mánaðarmót.

Það góða við að ganga í samban EURO meðan hún er í sárum er að frávik til skulda þjóðarbús og krafa ESB um fellingu gjaldmiðilsins (20% t.d. í Svíþjóð) verður mun meira hjáróma.

 Þetta er síðan ekki spurning hvport við förum í ESB heldur hvenær og með hversu mikilli reisn.

Eins og Jóhanna og Steingrímur skríða nú afturábak með rassinn á undan, buxurnar niðri og vaselínkrukkuna á bakinu er ekki líklegt að reisn okkar og útkoma aðlögunar (samninga) veði okkur sérlega hagstæð.

Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 14.6.2012 kl. 13:50

2 identicon

Sæll.

Þú mátt auðvitað lifa á þínu bleika skýi varðandi ESB. Ég hef enga trú á að þú takir rökum varðandi það mál. Það sem þú segir undirstrikar samt það sem sagt hefur verið um kerfisgalla á evrusvæðinu. :-) Í raun ertu því að undirstrika orð þeirra sem hafa bent á öll vandræðin sem fylgja evrunni.

Merkilegt að Jóhanna skuli tala um þennan gjaldeyrisvaraforða okkar, við eigum ekkert í honum enda hann að stærstum hluta fenginn að láni og fyrir það greiðum við háar upphæðir.

Svo hækka skuldir okkar enn frekar nú þegar fara á í þessi blessuðu Vaðlaheiðargöng. Við erum skuldum hlaðin eins og skrattinn skömmunum!!

Taka þarf völd af stjórnmálamönnum enda vil ég ekki borga og borga.

Helgi (IP-tala skráð) 14.6.2012 kl. 13:53

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Góður punktur Óskar

Það er rétt að atvinnuleysistalan mundi vera mun hærri ef ekki væri þessi mikli flótti í skóla landsins, fólk fer frá atvinnuleysisbótum yfir á sveitafélögin og svo þessi gríðarlegi landflótti.

Er það þessi krónuleið sem NEI sinnar eru að reyna að ota að almenningi?

hvellurinn

Sleggjan og Hvellurinn, 14.6.2012 kl. 13:56

4 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Það er sama hvort það er króna eða Evra... ef þú skuldar upphæðina. Já! herferðin er fyrir lánunum í Evrum en það er ekki fyrr en eftir corridorinn eða minimum 5-7 ár (þá sennilega undir hægristjórn).

Upptaka Evru verður síðan ekki möguleg þá heldur en aðild að ESB fyrr en að breyttri stjórnarsrká m.v. þær breytinga er til standa innan ESB nú, þ.e.a.s. að framselja vald hagstjórna að einhverjum hluta þar sem að ríkin verða að gera sameginæega fjárhagsáætlun svo ekki gerist aftur þeð sem gerðist hjá PIGS.... það að hækka standar lífskjara með lánsfé og geta svo ekki borgað... ekki svo ósvipað Ólafi í Næturvaktinni og jeppanum sem skrifaður var á ömmu hanns og með afborgunm "seinna".

Vandræðin á landinu eru ekki gjalmiðlinum per se að kenna heldur ömurlegri hagstjórn undanfarin 90 ár enda hefur krónan fallið meira en 2000% gagnvard Dönsku krónunni á þeim tíma. Það er tæp 2% á mánuði!

Þó að við göngum í ESB og tökum upp EURO er ekkert sem segir til að ekki geti verið hér verðtrygging enda er hún til og innreiknuð í lán í öðrum löndum innan ESB, m.a. Danmörku.

Það sem við þurfum fyrst og fremst er traust hagstjórn og góða trausta þingmenn.... sem við höfum ekki átt marga af undanfarna 3-4 áratugi. Þeir eru allavega taldir án þess að fara úr skónum.

Þingmennska er líka orðið láglaunastarf m.v. álag og hversu erfitt er að fá aðra vinnu að loknu þingstarfi sökum þess að menn eru brennimerktir eftir að hafa verið vistaðir á Siðblindrahælinu er áður kallaðist Alþingi.

Vandamál okkar er innlent og breytist ekki fyrr en að við áttum okkur á smæð okkar og breyskleika.

Óskar Guðmundsson, 14.6.2012 kl. 17:42

5 identicon

HVENÆR HEFUR VERIÐ HÆGT AÐ TRÚA ORÐUM JÓHÖNNU SIGURÐARDÓTTUR?

ALDREI   ALDREI   ALDREI,Á AÐ TRÚA ÞEIRRI MÆR,ENDA ER HÚN FRAMVÖRÐUR ÞESSA HRYÐJUVERKABANDALAGS SEM ESB ER.

FASÍSK VINNUBRÖGÐ OG EKKERT ANNAÐ FYLGIR HENNI OG ÞEIM HEILAHREINSUÐU MISVITRU PÓLITÍKUSUM SEM HENNI FYLGJA.

HÚN SAGÐI:  MINN TÍMI MUN KOMA,,OG ÞVÍ MIÐUR AÐ ÞÁ KOM HANN,OG SVONA SKELFILEGA.

Númi (IP-tala skráð) 14.6.2012 kl. 20:30

6 identicon

OG BJÁNINN HANN  NÚMI  KAUS ÞESSA RÍKISSTJÓRN,,BIÐST AFSÖKUNAR ÞAR.

Númi (IP-tala skráð) 14.6.2012 kl. 22:34

7 identicon

copy/paste

http://tilveran-i-esb.blog.is/blog/tilveran-i-esb/entry/1021185/

Ég á 3 börn fædd, uppalin og búsett í Evrópu. Öll háskólagengin.

Þau eru með Ísland á neyðarplaninu þó hér sér slæmt er það mun verra þar.

"Fólk" situr líka við eldhúsborðin í evrópu og ræðir um vonlausa stjórnun yfir 500.000.000 manns! 

anna (IP-tala skráð) 18.6.2012 kl. 23:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband