Hagfræðin

Landsbankinn segir eitt.

Seðlabankinn segir annað

Bæði sammála um að hér er ekki bólumyndun á fasteignamarkaði.

Svo segir Ásgeir Jónsson allt annað. Og hann hefur mikla sérfræðiþekkingu á þessu sviði.

Maður veit ekki hverju maður á að trúa

hvellurinn

 


mbl.is Áhyggjur af bólumyndun hérlendis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bragi

Enginn þessara aðila hefur haldið því fram að hér sé fasteignabóla en aðilarnir benda á að hættan sé til staðar á næstu misserum, sem hún sannarlega er.

Kannski er bólan í fæðingu, kannski átti fasteignaverð alveg inni þessa litlu raunhækkun eftir gríðarlega raunlækkun frá toppi. Eitt er þó ljóst, gjaldeyrishöftin valda því að auðveldara er fyrir slíka fasteignabólu að myndast.

En já, hagfræðin getur verið erfið. Ung og óþroskuð vísindagrein.

Bragi, 11.6.2012 kl. 14:38

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Því er ekki að neita að þessir aðilar eru á öndverðu meiði.

hvellurinn

Sleggjan og Hvellurinn, 11.6.2012 kl. 15:14

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Ég get sagt þér hverjum þú skalt ekki trúa.

Hvorugum þessara aðila.

Guðmundur Ásgeirsson, 12.6.2012 kl. 11:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband