Bretarnir

Nú eru Bretar að íhuga að gera það sama og Ísland gerði.

Bretar eru að skoða íslensku leiðina. Sömu leið og varð til þess að Bretarnir settu hriðjuverkalög á Íslendinga.

Þetta er orðið stórfurðulegt.... svo maður talar ekki um Icesave.

 

hvellurinn


mbl.is Bretar að fara íslensku leiðina?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

MASTERS-GRÁÐU HVELLURINN Í SJOKKI.

Númi (IP-tala skráð) 11.6.2012 kl. 12:20

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Innstæður í Bretlandi eru tíföld þjóðarframleiðsla. Eins og málsvarnarteymi Íslands í Icesave málinu hefur kurteislega verið að benda þeim er ekki séns í helvíti að þeir geti ráðið við það. Innlánstryggingasjóðurinn FSCS mun heldur ekki gagnast þeim þar sem í honum eru engir peningar heldur inneignarnótur frá bönkum sem sjóðurinn ábyrgist. Þetta er auðvitað hringekjusvindl þar sem ómögulegt er að innheimta inneign í föllnum banka.

Þeir hljóta einfaldlega að vera að átta sig á því að þau viðbrögð Íslands að gera innstæður að forgangskröfum og láta þrotabú bankanna standa undir endurheimtum þeirra, voru ekki bara þau réttu heldur eina færa leiðin.

Þeir hljóta líka að sjá hversu vel það hefur reynst í tilviki Icesave, því þrátt fyrir stórskemmandi tímabundið inngrip þeirra stefna endurheimtur af þessum ónýtasta banka í álfunni nú í yfir 110% af forgangskröfum.

Brátt mun þorri Evrópubúa líta til Íslands sem fordæmis.

Ljósið í myrkrinu sem upplýsir heimsbyggðina.

Þúfan sem veltir hlassinu.

Guðmundur Ásgeirsson, 12.6.2012 kl. 11:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband