Þumalputtareglan sannaðist

 

Að vera vitur eftirá og allt það. En ég hafði ekki mikla trú á þessu háa söluverði FB. Sérstaklega þegar maður bar fyrirtækið saman við önnur sem sköpuðu áþreifanleg verðmæti og sterka ímynd.

 

Svo er þumalputtareglan að þegar frændi þinn eða kunningi sem hefur aldrei verið mikill fjárfestir er að tala um að kaupa í einhverju fyrirtæki. Þá er tími til að selja.

Ég heyrði í nokkrum sem vildu ólmir kaupa fyrir nokkrum dögum. Aðilar sem hafa aldrei spáð í að kaupa hlutabréf.

 

Kalla þetta oft "Bubba effect".

Þegar Bubbi var orðinn mikill fjárfestir og byrjaður að lofsama FL-Group. Þá var kominn tími til að selja.

kv

Sleggjan

 


mbl.is Facebook fellur hratt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband