Palestínskt land

Segir m.a:

"að ísraelskar vörur sem framleiddar væru á palestínsku landi yrðu að vera merktar með þeim hætti."

Ætli þeir séu að tala um landið sem Ottoman Empire átti fyrir fyrri heimstyrjöld. Eða landið sem Jordan var með yfirráð yfir. 

Eða landsvæðið þar sem Bretar réðu yfir á fyrrihluta tuttugustu aldar og blésu nýju lífi í orðið Palestína.

Nóg um það.

 

Ef þetta plan Dana og S-Afríku gengur upp þá dregst framleiðsla saman og Arabar sem vinna við vöruframleiðslu missa vinnunna.

Þegar ísraelskir landnemabyggjendur voru reknir frá Gaza (voru reknir af þeirra eigin government til að liðka fyrir friðarviðræðum) þá misstu fjölmargir Arabar vinnunna.

Svo ég nefni eitt dæmi þá var lífleg blómaframleiðsla á Gaza-svæðinu þar sem Arabar fengu vinnu. En Ísraelskur Gazabúi átti framleiðsluna. Titlaður sem landnemabyggjandi.

Þegar hann var rekinn af svæðinu þá lagðist blómaframleiðslan af. Langbest hefði verið ef að einhver Arabi hefði tekið sig til og tekið við rekstrinum. En nei. Ekki hugsuðu þeir svo langt.

Arabar á svæðinu kveiktu í blómasmiðjunni í staðinn.

kv

Sleggjan 


mbl.is Vilja merkja vörur frá Ísrael
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er ekki verið að tala um Gaza, heldur uppskerur á þvi landi þar sem eru ólöglegar landtökubyggðir Ísraelsmanna á Vesturbakkanum.

Agnes (IP-tala skráð) 22.5.2012 kl. 01:11

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Tók dæmi sem ég vissi um á Gaza. Sem VAR landtökubyggð þangað til ársins 2005.

Þannig við erum að tala um landtökubyggðir. Enginn munur á Gaza og Vesturbakkanum í því samhengi.

kv

sll

Sleggjan og Hvellurinn, 22.5.2012 kl. 01:35

3 identicon

Sæll.

Fín færsla, orðin ferlega leiður á því hve oft réttu máli er hallað í fjölmiðlum.

Helgi (IP-tala skráð) 22.5.2012 kl. 07:05

4 identicon

Það er best að hafa eitt alfarið á hreinu. Í Ísrael búa margir af Palestínskum ættum, svo og flóttamenn frá mörgum öðrum arabaríkjum, þess vegna býr þar fjöldi drúsa og annarra trúarlegra minnihlutahópa sem búa við kúgun og ótta annars staðar á þessu svæði. Fólk af þessum minnihlutahópum er almennt mun blindara í stuðningi sínum við Ísrael en gyðingar sem eru yfirleitt frekar vinstrisinnaðir og nánast trúlausir, í Ísrael það er að segja, en meirihluti gyðinga sem býr utan Ísraels er trúaður. Ísraelar eru líka yfirleitt með rætur vítt og breitt um allan heim og því ekki þjóðernissinaðir í hefðbundnum skilningi þess orðs, þetta er ekki einu sinni venjuleg "þjóð", heldur samansafn fjölþjóðlegra heimsborgara með ákveðnar sameiginlegar menningarlegar rætur. Þegar á miðöldum var venjulegur gyðingur almennt þrítyngdur, og það þó hann ynni á klæðskeraverkstæði. Manneskja af Palestínskum uppruna hefur sama rétt og aðrir Ísraelar, fær þar styrki til að ganga í skóla og hvað sem er, heilsugæslu og það eru Palestínu-Ísraelar á þingi í Ísrael.

 Palestína verður ekki svona land, þegar hún verður stofnuð. Stjórnvöld þar hafa lýst því yfir að öllum Ísraelum verði bannað að koma þangað, svo og öllum gyðingum. Gyðingur, af hvaða uppruna sem er, má í dag ekki ferðast til fjölmargra arabaland, og aðeins þrjú arablönd leyfa trúista frá Ísrael. Hjá öllum öðrum gildir gamla nazíska slagorðið sem var sett á mörg hótel og fyrirtæki til að sýna hver væri velkominn, svo og rasíska country klúbba fyrir vestan "No dogs and jews allowed" Vinalegt, ekki satt?

  Palestína og Ísrael eru ekki sambærileg lönd. Hamas samtökin, sem voru skilgreind sem alþjóðleg hryðjuverkasamtök þar til ákveðnir aðilar byrjuðu að dæla í þau fé og hóta fyrir þeirra hönd bak við tjöldin, hafa það enn á stefnuskrá sinni að það eigi að EYÐA Ísrael.

  Þeir sem vilja ekki gleypa endalaust við áróðri gyðingahatara, þeir horfi á þetta vídeó til að skilja hvernig þessi þjóð er í alvörunni. Ég var þarna sjálfur og varð vitni að nákvæmlega eins atburði. Ég hef orðið vitni að svipuðu á tveimur öðrum stöðum í heiminum, í Danmörku annars vegar og hins vegar Japan, og í báðum tilfellum kom ENGINN til hjálpar. http://www.youtube.com/watch?v=C827im3LCWg

   Gyðingar eru fólk sem metur mikils hugtakið chutspah, sem er visst sambland af áræðni og hugrekki, og það er það sem við verðum vitni að á þessu myndbandi. Það er þessi chutspah sem er lykillinn að flestu sem þeir hafa gert fyrir heiminn. Yfir 90% allra hvítra manna sem mótmæltu þrælahaldi svartra á sínum tíma voru gyðingar, svo er vel yfir 75% mótmælendanna í Bandaríkjunum akkurat núna. Aðrir sitja heima og láta valtra yfir sig. Nazistar kenndu gyðingum að gera það ekki. Kannski sumir hafi lært það of vel eins og sá litli minnihlutahópur trúarofstækismanna sem er eina tegund Ísraela sem fjölmiðlar hafa áhuga á, þó þeir séu innan við 4% þjóðarinnar, en meirihlutinn aftur á móti fólk af sama kaliber og það sem þið sjáið í þessu myndbandi:http://www.youtube.com/watch?v=C827im3LCWg

 En náungakærleikur á réttum stað og stund þýðir ekki heldur að neinn eigi bara að gefa upp eigin tilverurétt, leggjast niður, gefast upp og deyja, þó það sé akkurat það sem gyðingahatarar óska rjóma mannkynsins, sem á yfir 40% af öllum nóbelsverðlaunum í öllum flokkum sem skipta máli, svo sem læknavísindum, að þakka, svo og stórkostlega mikill hluta af rjóma annarra þjóða, en ótrúlega mörg þýsku höfuðskáldanna voru til dæmis í raun af gyðingaættum, og það var líka fremsti "þýski" vísindamaðurinn, hann Einstein. Sömu sögu er að segja af afreksmönnum allra þjóða þar sem gyðingar hafa búið í neinu mæli. Þeir toppa alltaf, vegna chutspah síns og siðferðis þroska af því tagi sem sést í myndbandinu!

Einar (IP-tala skráð) 22.5.2012 kl. 08:25

5 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Mjög góður pistill hjá þér Einar. Sammála flest öllu.

"....gyðingar sem eru yfirleitt frekar vinstrisinnaðir og nánast trúlausir, í Ísrael það er að segja, en meirihluti gyðinga sem býr utan Ísraels er trúaður."

Það eru margir strangtrúaðir gyðingar í Ísrael (Orthodox). Sérstaklega í Jerúsalem. 25% af heildarfjölda gyðinga.

Það er ekkert slæmt. Þetta er gott fólk sem gerir engum mein. Þeir halda sér frekar mikið sér að mínu mati. Kynntist því á ferðum mínum í Ísrael í fyrra. Þeir löbbuðu hratt og litu niður. Enda að drífa sig að byðja væntanlega.

Össur Skarphéðins styður rasískt múslimaríki Palestínu. Sjálfstæði. Gangi honum vel með það.

Snilldarmyndband. Sá nákvæmlega sama concept í USA fyrir nokkkrum vikum, þar voru Americananir að hrósa afgreiðslumanninum

kv

sll

Sleggjan og Hvellurinn, 22.5.2012 kl. 15:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband