Mikill meirihluti fyrir nýrri stjórnarskrá

Þetta eru athyglisverðar niðurstöður.

Fólk vill nýja stjórnarskrá. Bæta Ísland og horfa til bjartrar framtíðar.

Nú er boltinn hjá ríkisstjórninni.

Vill hún klára þetta mál eða klúðra þessu máli.

Vilji þjóðarinnar er allavega skýr.

hvellurinn


mbl.is 66% styðja tillögur Stjórnlagaráðs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Hjóla í málið. Leyfa fólkinu að kjósa um þetta.

Ég vill að það verði tveir möguleikar:

-núverandi stjórnarskrá

- Tillögur stjórnlagaráðs, í heild sinni

kjósa svo á milli

ekki bútasaum eins og verið er að tala um núna!

Sleggjan og Hvellurinn, 27.4.2012 kl. 12:19

2 Smámynd: Kjartan Sigurgeirsson

Veit fólkið aðmennt um hvað tillögur stjórnlagaráðs snúast, og geta svarendur almennt sagt til um að hvaða leiti þær eru betri en núverandi stjórnarskrá?

Kjartan Sigurgeirsson, 27.4.2012 kl. 13:18

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Þjóðin er ekki heimsk.

Ef þjóðin gat lesið og skilið flókin milliríkja-lánasamning einsog Icesave og kosið um hann.

Þá er stjórnaskráin mjög auðveld yfirlestrar.

hvellurinn

Sleggjan og Hvellurinn, 27.4.2012 kl. 13:43

4 Smámynd: Kjartan Sigurgeirsson

Spurningin er ekki hvort svarendur skilji tillögur stjórnlagaráðs, heldur öllu heldur um  hversu stór hluti svarenda hafði lesið drögin.  Mér er það stórlega til efs að allir þeir sem svöruðu spurningunni hafi kynnt sér drögin, og á það við um bæði þá sem sögðu já og hina sem sögðu nei.  Ég hefði gjarnan viljað sjá að fyrst hafi verið spurt hvort viðkomandi hafi kynnt sé tillögurnar og síðan þeir sem höfðu gert það verið spurðir hvort þeir væru fylgjandi þeim eða ekki.

Kjartan Sigurgeirsson, 27.4.2012 kl. 13:48

5 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ég er sammála því að margir hafa ekki lesið drögin frá A-Ö.

En hafa líklega flestir kynnt sér  þetta eitthvað eða lesið fréttir um þetta.

Stjórnlagaráðið voru í miklu samstarfi við þjóðina í gegnum netið meðan drögin voru saman. Svo var haldið tveir þjóðfundir áður en sjtórnlagaráðið tók til starfa og var vinna þeirra miðuð af niðustöðu þjóðfundarins.

Það er mitt mat að fólk er ágætlega inní þessu. Miðað við t.d Icesave og aðrar kosningar.  (fólk er almennt ekkert að kynna sér stefnuskrá flokksins til hlítar áður en kosið er)

hvellurinn

Sleggjan og Hvellurinn, 27.4.2012 kl. 14:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband