Jón Steinar fellur í sömu gryfjuna

Hann er að tala fyrir hönd annara dómara. Nafnlaust.

Alveg eins og Mannlíf gerði. Mannlíf notaðist við nafnlausa heimildamenn.

 

Það sem Jón hefði átt að gera var að biðja samdómarana sína sjálfa að koma með yfirlýsingu hver og einn undir nafni. Yfirlýsingu um að þeir ræddu ekki við Mannlíf.

 

Annars var þessi grein í Mannlíf frekar ómerkileg. Allt vitað fyrir löngu.

Annað er marklaust.

kv

Sleggjan


mbl.is Ræddi ekki við dómara Hæstaréttar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hver kannast ekki við nafnlausar níðfréttir Mbl. um ríkisstjórnina? Samkvæmt öruggum heimildum......!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.4.2012 kl. 09:31

2 Smámynd: Kristinn Pétursson

Jón Steinar er einhver einarðasti og siðferðilega sterkasti einstaklingur sem ég hef kynnst.  Hann  fer með rétt mál og er heiðarlegur fagmaður.

Kristinn Pétursson, 27.4.2012 kl. 09:44

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Áður en hann varð hæstaréttardómari þá skrifaði hann oft greinar gegn betri vitund. Það kalla ég ekki heiðarlegt

kv

sll

Sleggjan og Hvellurinn, 27.4.2012 kl. 09:59

4 identicon

Ég er ekki sammála þér í túlkun þinni að hann sé að vitna í nafnlausa heimild. Hann segist hafa rætt við alla í þessum afmarkaða hópi og að allir hafi neitað að vera heimildamenn Mannlífs og gefið honum heimild að segja það á opinberum vettvangi.

Þó hann sundurliði ekki með nöfnum og endurtaki fullyrðinguna fyrir hvern og einn þá fer ekki milli mála að hann er að vitna í hvern einn og einasta dómara við Hæstarétt.

Bjarki Ívarsson (IP-tala skráð) 27.4.2012 kl. 13:33

5 identicon

Eins og þeir myndu viðurkenna það! Þetta er kjánalegt upphlaup hjá Jóni Steinari.

Anna (IP-tala skráð) 27.4.2012 kl. 17:37

6 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

@ Bjarki

Ekki er nóg að hann sundirliði nöfnin.

Hann á að fá  dómarana sjálfa að koma fram og fullyrða í eigin persónu að þeir töluðu ekki við Mannlíf.

Það er mjög ólíklegt að þeir væru til í það. Þessvegna átti hann að sleppa þessu.

kv

sleggjan

Sleggjan og Hvellurinn, 27.4.2012 kl. 18:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband