Ólafur rólegur. Bíður færis

Ólafur hefur ekki byrjað sína kosningabaráttu.

Hann gerir það fljótlega samt.

 

Hann hefur edge yfir aðra frambjóðendur því hann er Forsetinn í dag.  

Ólafur kemur mjög líklega fram í viðtölum erlendis þegar líður að kosningadegi og slær í gegn. Íslenskir kjósendur eru mjög ginkeyptir fyrir því þegar einhver stendur sig vel í erlendu sjónvarpi. Fylgið eykst í kjölfarið.

Einnig getur hann gengið fleiri erinda sem forseti sem kjósendum líkar.

 

Á meðan aðrir frambjóðendur geta einungis kynnt sig í fljölmiðlum og beytt sér sem óbreyttir borgarar.

Ég spái Ólafi sigri.

 

kv

Sleggjan


mbl.is Þóra mælist með mest fylgi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll.

Ég held að þetta sé rétt hjá þér, Ólafur á eftir að setja í gír og að kosningum loknum sitja kratar eftir með sárt ennið í enn eitt skiptið.

Annars skilst mér að Þóra sé þunguð, hvernig ætlar hún að vera á fullu í kosningabaráttu kominn á steypinn eða nýbúin að eiga?

Helgi (IP-tala skráð) 26.4.2012 kl. 21:28

2 identicon

Það verður eflaust mjög erfitt fyrir hana.

Kannski sjáum við eitthvað í beinni útsendingu sem við höfum ekki séð áður.

sleggjan (IP-tala skráð) 26.4.2012 kl. 22:03

3 identicon

Held að þú hafir hitt náglann á höfuðið án þess að gera þér grein fyrir því, í júní verða annars vegar einhverjar "you ain't seen nothing yet" klisjur vellandi upp úr Ólafi í einhverjum erlendum fjölmiðlum á sama tíma og allir eru að dást að litla sæta krílinu hennar Þóru!

Bónus grísinn er búinn að vera, hann er með sitt fasta 30% fylgi í dag og það er það sem hann fær, hann á enga möguleika á að bæta neinu við sig, 70% sem ekki nenna þessu endalaus gjammi í blogginu eru löngu búin að fá nóg af kallinum.

Hólmar (IP-tala skráð) 27.4.2012 kl. 09:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband