AMX vaktin #12

http://www.amx.is/fuglahvisl/18225/

 

"Geir Haarde fór með fullnaðarsigur í hinum pólitísku réttarhöldum sem andstæðingar hans í stjórnmálum settu upp honum til höfuðs. Geir er sýknaður af öllum atriðum er við koma bankahruninu og dæmdur fyrir smálegt formsatriði."

 

Það var tekið fram í dómnum að ekki var þetta einungis formsatriði. Heldur alvarlegt brot á stjórnarskrá. Það vantaði alla pólítíska stefnu í hruninu.

Smáfuglarnir þurfa að leita í orðabók að orðinu "fullnaðarsigur". Ef Geir hefði verið sýknaður af öllum ákærum væri það fullnaðarsigur. En hann var sakfelldur.

kv

Sleggjan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Af hverju ætli Sjálfstæðismenn og Geir séu svona sárir og reiðir yfir

"fullnaðarsigrinum" ?

hilmar jónsson, 26.4.2012 kl. 14:25

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Mikið rétt.

Ef fullnaðarsigur þá ættu þeir að hafa skálað í kampavíni.

sll

Sleggjan og Hvellurinn, 26.4.2012 kl. 18:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband