Væri ekki nær að huga að okkar eigin málefnum.

Eigum við ekki að ræða um stöðuna í Sýrlandi??

Er ekki málið að ræða líka um stöðuna í USA?

Gróðurhúsaáhryfin?

Borgarastyrkjöld í Afríku?

 

Það er algjör tímasóun að fabulegar um hvað verður um Evruna. Staðreyndin er sú að  margir snillingarnir. NEI sinnar sem þykjast vita mest og best eru búnir að spá dauða Evrunnar í mörg ár.

Allt þetta ár. 2011 er ég búinn að hlusta á snilling á eftir snilling segja að  evran mun deyja eftir nokkra daga eða vikur.

Nú seinast á mánudaginn seinasta. Þá átti nu allt að hrynja og Evran margbrotna í suður evru og norður evru og ég veit ekki hvað.

Er ekki nær að líta aðeins nær okkur og taka á vandamálum sem snír að okkur Íslendingum.

hvells


mbl.is Vilja ekki ræða efnahagsvanda evruríkja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Að Íslendingar líti raunhæft á eigin vanda og leiti leiða til að leysa hann sjálfir og samtaka? Dream on...

M@i (IP-tala skráð) 15.8.2011 kl. 23:02

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Nú hafa ÖLL rök ykkar INNLIMUNARSINNA verið kaffærð, þá viljið þið bara ekki ræða neitt sem viðkemur ESB lengur.  En svona ykkur að segja þá hverfa ekki landráðin bara við það eitt að tala ekki um þau og auðvitað snertir ESB og evrukjaftæðið okkur meira en það sem er að gerast í Sýrlandi og Palestínu......................

Jóhann Elíasson, 15.8.2011 kl. 23:02

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Vil minna lesendur að bloggararnir hér eru ekki allir hlynntir ESB aðild.

Er ósammála Hvell að tengja ástandið í Afríku og jafnvel USA við ástandið í Evrópu. 

Við erum að sækja um aðild að ESB og seinna meir Evru og það tengist okkur miklu meira (Eins og Jóhann Elíasson var að benda á).

sleggz

Sleggjan og Hvellurinn, 15.8.2011 kl. 23:06

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Sjálfur vil ég sjá samninginn og taka upplýsa ákvörðun þegar þjóðaratkvæðisgreiðslan fer fram.

ég gæti greitt nei eða já.

Sleggjan og Hvellurinn, 15.8.2011 kl. 23:08

5 identicon

Tjah, svo má deila um hvort að Seðlabanki Evrópu sé einfaldlega ekki að fresta því óhjákvæmilega með að kaupa endalaust af skuldabréfum í þessum nær gjaldþrota ríkjum í dag, spurningin er auðvitað hversu vel endurheimtur seðlabankans ganga á þeim skuldabréfum

gunso (IP-tala skráð) 15.8.2011 kl. 23:21

6 identicon

Sleggju-Hvells síðuhafar - og aðrir gestir, ykkar !

Sovét- Ísland; óskalandið, hvenær kemur þú ?

Svo; kyrjuðu hörðustu Stalínistarnir víst, á fjórðu og fimmtu áratugum 20. aldarinnar, hérlendis.

Mikið óskaplega; eigið þið nú bágt, að Barrosó slektið, skuli nú ekki vera komið hér inn á gafl - líkt; og Kommúnistarnir óskuðu sér, gagnvart Stalín gamla, hér fyrr meir.

Alveg; hefi ég haft svefn, persónulega; fyrir því, hvort Evru ræfilinn ykkar, lifði af - þessa nóttina, eða hina; ykkur að segja.

Miklu fremur; hefði ég áhyggjur, af Suður- Afríska Randinu - auk annarra ágætra mynta, ef út í yrði farið, svo sem.

Sleggja og Hvellur !

Þið; og ykkar líkar aðrir, eruð einfaldlega aumkunarverðir, í allri ykkar sáru hugmyndafræðilegu fátækt, drengja staular.

Með kveðjum; öngvu að síður /

Óskar Helgi Helgason   

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 16.8.2011 kl. 00:36

7 identicon

Við erum ekki beint á leiðinni í gúlagið þó við göngum í ESB. Samt skemmtilegt innlegg óskar.

sleggjan (IP-tala skráð) 16.8.2011 kl. 21:01

8 identicon

Komið þið sælir; að nýju !

Sleggja !

Við ERUM; í Gúlagi íslenzkrar valdastéttar - 1/2 verra yrði, að lenda í sams konar vilpu uppgjafa nýlenduvelda, austur í Evrópu, eins og gefur að skilja.

Milljarða svallveizlur; þeirra Barrosó´s, eru orðnar Heims frægar, að endemum.

Hverjir; skyldu borga það sukk, til dæmis, Sleggja ?

Með; þeim sömu kveðjum - sem fyrri /

Óskar Helgi Helgason 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 16.8.2011 kl. 21:24

9 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

það er ekki sanngjarnt að bera saman soviet og esb

það næjir að nefna eystrasaltlöndin sem voru undir soviet á sínum tíma en um leið og þeir losnuðu undan því bölu þá voru þeir ekki lengi að snúa sér til esb og eru þar núna virkir þáttekendur og evrunotendur og hafa aldrei verið sáttari.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 16.8.2011 kl. 22:13

10 identicon

Sælir; sem fyrr !

Baltísku löndin; (Eistland - Lettland og Litháen), voru baggi, á Rússum - Pólverjum - Svíum og Þjóðverjum, allar götur, frá Miðöldum, piltar.

Því er bezt; að þau rói á eigin miðum, í auðmýkt sinni, fyrir ESB rotnuninni, ágætu drengir.

Einkar þægilegt; fyrir Þýzk-Franska öxulinn, að eiga sér þræla, sem ekki þarf að sýna svipuna - hvað þá; meir.

Með; sízt lakari kveðjum - en seinustu /

Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 16.8.2011 kl. 23:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband