ESB

Luxemborg er smáríki líkt og Ísland með um 550.000 íbúa og þar af eru um 45% útlendingar, en þ.a.l. að „sannir Luxemborgarar“ – líkt og Framsóknarmenn kalla víst innfædda – eru rétt um 300.000 eða svipað margir og Íslendingar eru. Luxemborg er þannig aðeins um 0,67% af íbúafjölda fjölmennasta ríkisins, Þýskalands (82 milljónir) og um 0,01% af íbúafjölda ESB (506 milljónir).

Þrátt fyrir svokallað „áhrifaleysi“ lítilla ríkja“ og „lýðræðishalla“ er æðsta embætti framkvæmdastjórnar ESB nú frá þessu litla landi, sem er svipaður íbúafjöldi og býr í borgarinni Gautaborg í Svíþjóð. Það væri gaman að ímynda sér hvernig íslenskur leiðtogi tæki sig út í Brussel sem forseti ESB, t.d. Árni Páll Árnason, Bjarni Benediktsson eða jafnvel Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.

 
kv
Slegg

Ísland er svo sérstakt

Í fyrsta lagi þá finnst mér þessi regla glórulaus. Ástæðan fyrir hruninu var vegna þessara ríkisábyrgðar. Stjórnendur bankana tóku alltof stóra áhættu vegna þess að þeir vissu að gróðinn væri einkavæddur og tapið ríkisvætt. Það skapaði stórann umboðsvanda.

Hvað vilja möppudýrin gera?

Jú auka ríkisábyrgðina....  auka lagasetninguna sem leyddi til hrunsins.

Velg gert. Þetta er merki um það að stjórnmálamenn hafa aldrei stundað atvinnurekstur eða starfað í einkageiranum.

En rökin sem Guðlaugur kemur með heldur ekki vatni. Við Íslendingar getum ekki staðið við þetta. En hverju ætti önnur lönd frekar að standa við þetta? Bankakerfið er ekkert umfangsminna í Evrópu. 

hvells


mbl.is Ný tilskipun rædd í byrjun ágúst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 27. júní 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband