Ekki þau einu

Það er nú oft þannig að þeir sem væla hæst eru ekki að borga krónu.

 

Nota öll úrræði sem til eru til að fresta uppboði, fresta öllum aðgerðum. 

Nota allt sem hið opinbera býður uppá sem eru fjölmargar stofnanir.

 

Væla svo hæst þegar þau eru borin út (sem gerist alltof sjaldan) og kenna öllum um nema sjálfum sér. Bankaklíkan tók húsið mitt ösrka þau. Nei, það gerðu þau ekki. Þú misstir húsið þitt því þú borgar ekki af húsinu síðan í hruni.

kv

Sleggjan


mbl.is Hafa ekki greitt af skuldum í fjögur ár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Nú borgar sig....

Menn hafa oft spurt sig að því afhverju er svona mikill húsnæðisskortur í Reykjavík? Menn hafa kennt hinum og þessum um.. t.d Reykjavíkurborg, Gamma, bönkunum og svo framvegis.

En skýringin er ósköp einföld. Það einfaldlega borgaði sig ekki fyrir verktaka að byggja vegna þess að söluverð íbúða var of lágt. Svo betur fer hefur það hækkað. Menn gleyma því oft að eftir hrunið þá hækkaði allt innflutt efni um helming. Byggingavísitalan rauk upp. Nær öll efni sem vertakar nota eru innflutt.

hvellsbyggingarkostnadur_vs_soluverd.png


Bloggfærslur 27. mars 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband