Góðir kjarasamningar og aukinn kaupmáttur

Þessar jákvæðu fréttir má þakka hóflegar og góða kjarasamninga fyrir tæplega ári síðan.

Vissulega voru kennarar og fleiri opinberir starfsmenn með dólgslegan framgang og fengu peninga langt umfram aðra kjarasamninga.

En hóflegu kjarasamningarnir hafa stuðlað að lágri verðbólgu og aukinn kaupmátt. Kaupmáttur hefur aukist mun meira en eftir seinustu kjarasamninga þegar samið var um óhóflegar launahækkanir.

Í þessu ljósi er sorglegt að sjá Vilhjálm Birgisson og aðra misvitra menn fara með ógætilegt mál í fjölmiðlum. Ef þeir halda svona áfram þá munu þeir ná að skemma þessi framfaraspor.

hvells


mbl.is Segja verðbólguhorfur ágætar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

ASI og Gylfi eiga hrós skilið.

kv

slegg

Sleggjan og Hvellurinn, 16.8.2014 kl. 19:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband