Ein lausn

Costco langar að opna verslun í Reykjavík. Það eru aðalega fólk í hans eigin þingflokk sem er að standa í vegi fyrir því að Costco sjái sér hag í að koma.

Ef Frosti er "hugsi" yfir samþjöppun þá væri ráðlegt fyrir hann að tala við sitt eigið fólk.

hvells


mbl.is Frosti hugsi yfir samþjöppun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

word

sl

Sleggjan og Hvellurinn, 16.8.2014 kl. 19:18

2 identicon

Sælir.

Alveg sammála. Af hverju er ekki löngu búið að gefa út öll tilskilin leyfi?

Svo er auðvitað annað mál að fáránlegt er að fyrirtæki þurfi leyfi frá stjórnvöldum til að hefja starfsemi hér. Kippa þarf stjórnmálamönnunum út úr jöfnunni og leggja niður þennan leyfabransa.

Ef þeir fá að koma hingað gæti hagur almennings vænkast talsvert. Sumir vilja það sennilega ekki :-(

Helgi (IP-tala skráð) 17.8.2014 kl. 07:30

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

„Ég er ekki algjörlega sammála henni, enda eru þetta tveir mismunandi flokkar og Sjálfstæðisflokkurinn er nú meiri frjálshyggjuflokkur heldur en við Framsóknarmenn og ég myndi svona, setja lappirnar aðeins fyrir. Það er að segja, ég vil að þetta verði rætt heildstætt,“ segir Sigrún Magnúsdóttir, þingflokksformaður Framsóknarflokksins.

Hún segir langlífi Íslendinga byggjast á góðu mataræði.

„Viljum við fórna því, að spara kannski einhverjar krónur í innfluttu kjöti, gegn heilsuleysi síðar á ævinni. Ég segi nei takk.“

En eigum við ekki bara að leyfa íslenskum neytendum að dæma um það?

„Nei. Eða sko, kannski virkar það sem ákveðin forræðishyggja en ég vil að við stöndum vörð um það sem við eigum, þegar að það er vottað bæði hérlendis og erlendis sem gæðavara,“ segir Sigrún.

http://www.visir.is/thingmadur-framsoknar-segir-costco-leida-til-heilsuleysis/article/2014140709537

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 17.8.2014 kl. 12:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband