Mín lausn

Lausnin mín er tiltölulega einföld og getur sparað Eyglóu Harðadóttur mikinn tíma og skattborgara peninga.

Leggjum niður Íbúðarlánasjóð.

Bankarnir geta séð um íbúðarlán og hafa gert það betur en ÍLS eftir hrun.

Skattborgarar spara síðan milljarða sem hægt er að nota til að lækka skatta.

hvells


mbl.is Vara við afnámi verðtryggingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það þarf ekkert að leggja hann niður.

Hann verður gjaldþrota eftir nokkrar vikur.

Sigurður (IP-tala skráð) 12.8.2014 kl. 20:20

2 identicon

það síndi sig að þeir géta það ekki óstudir. þeir vildu gera íbúðarlánasjóð að heildsölubanka. eimskip og samskip þótust géta annast flutynínga ríkiskip og það miklu ódýrara fyrir ríkið en reindinn var öðruvísi. hefur þurft að borga mikklu meira til vegakerfisins heldur en það kostaði að reka ríkisskip. ágæt þóti mér dæmið um sóltún þar sem ríkið borgaði meira fyrir inlögn. hvaða ástæða var gefin vegna þess að til að réttlæta það jú vegna þess að þettað var einkaframhvæmd þurftu eigendur að reikna sér arð. svo menn eru ekki altaf að spara þó þeir setji í einkaframhvæmd. oft að færa á milli vasa í ráðuneitunum en lítill raunsparnaður.

kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráð) 14.8.2014 kl. 11:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband