Brandarinn

"Í áliti sínu hafa ís­lensk stjórn­völd bent á að verðtrygg­ing­in sé al­gjör lyk­ilþátt­ur í ís­lensku efna­hags­lífi. Þess vegna verði að gera ráð fyr­ir að neyt­end­ur skilji eðli henn­ar."

 

Framsóknarflokkurinn er núna "íslensk stjórnvöld". Ekki talar hann svona.

 

kv

Sleggjan


mbl.is Tekist á um lögmæti verðtryggingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Nei það var ekki sú ríkisstjórn, lastu ekki fréttatilkynninguna?

http://www.ruv.is/frett/rikisstjornin-ekki-adili-ad-efta-mali

Guðmundur Ásgeirsson, 6.7.2014 kl. 15:12

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Þetta er orðhenglisháttur Guðmundur.

Stjórnvöld og Ríkisstjórn. Ríkisstjórnin ber ábyrgð. 

Þeir eru með sorglegum hætti að skýla sér bakvið embættismenn. 

kv

Sleggjan

Sleggjan og Hvellurinn, 6.7.2014 kl. 18:59

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Takk.

Við erum þá fullkomlega sammála um það.

Góðar stundir.

Guðmundur Ásgeirsson, 6.7.2014 kl. 19:56

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ætla opna vínflösku í kvöld. Við vorum sammála.

kv

slegg

Sleggjan og Hvellurinn, 6.7.2014 kl. 21:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband