Kennurunum að kenna

"Sam­kvæmt niður­stöðum úr TAL­IS könn­un frá 2013, sem ber kennslu á Íslandi sam­an við ýmis önn­ur lönd, er end­ur­gjöf til kenn­ara um starf þeirra um­tals­vert minni en í sam­an­b­urðarlönd­un­um."

 

Það er alveg ljóst að þessi slaki árangur er aðalega kennurunum sjálfum að kenna. 

Það er ekki hægt að varpa ábyrgðina á foreldrana og börnin vegna þess að starf kennarana er að kenna.

Ef þeir gera það ekki með fullnæjandi hætti þá er það mjög alvarlegt og bitnar fyrst og fremst á börnunum.

Þessvegna var mjög sorglegt að sjá kennarasamband íslands berjast fyrir hærri launum en voru ekki að berjast fyrir betri kennslu eða hag nemendana. Kennarasamband Íslands berst engöngu fyrir hag kennarana sjálfa en ekki börnin.

hvells


mbl.is Illugi: Skýrsluna ber að taka alvarlega
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Má ég benda þér á að Kennarasambandið er verkalýðsfélag kennara. Ef það berst ekki fyrir hærri launum kennara á að leggja það niður.

Hans Rúnar Snorrason (IP-tala skráð) 3.7.2014 kl. 14:43

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Þú ert semsagt að viðurkenna að kennarar berjast fyrst og fremst fyrir sjálfan sig?

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 3.7.2014 kl. 16:12

3 identicon

Það er eðlilegt að stuðningsmaður Gylfa Arnbjörnsonar þyki það framandi og furðuleg vinnubrögð stéttarfélags að vinna að kjaramálum félagsmanna sinna.

Sigurður (IP-tala skráð) 3.7.2014 kl. 23:34

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ásamt kennurum þá bera foreldrar líka ábyrgð fyrir árangri. Gott uppelti þar sem foreldrar leggja áherslu á menntun fyrir börnin hjálpar mjög. Útskýra fyrir börnum mikvægi þess fyrir framtíðina.

Á mínum grunnskólaferli voru það ávalt nemendur komnir frá brotnum fjölskyldum sem stóðu sig illa. Tilviljun? Eða kannski bara kennurunum að kenna?

kv

slegg

Sleggjan og Hvellurinn, 4.7.2014 kl. 16:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband