Munið eftir þessu?

 

Sá þessa mynd. Ég man eftir þessum diskum. Í hvaða samhengi voru þeir keyptir. Var þetta hengt uppá vegg eða borðað spari úr þessu?

 

Einhverjir hérna 40+ sem vita meira en ég?

kv

Slegg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erlingur Alfreð Jónsson

Þetta eru bara veggplattar sem voru framleiddir fyrir hver jól af Bing og Gröndahl, nú Royal Copenhagen sem framleiðir þá enn þann dag í dag.

Erlingur Alfreð Jónsson, 3.6.2014 kl. 21:42

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Jebb, þetta eru veggplattar. Á góðum heimilum á síðustu öld var ekki borðað úr veggplöttum ;-)

Wilhelm Emilsson, 4.6.2014 kl. 02:54

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Þakka góð svör

kv

slegg

Sleggjan og Hvellurinn, 4.6.2014 kl. 12:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband