komin í vörn

Við því var að búast að landbúnaðarráðherran fer í vörn og vill halda áfram að níðast neytendum.

Í fyrsta lagi er þetta óskiljanleg tilkynning. Það er með ólíkindum að ráðuneyti er að reyna að villa fyrir þjóðinni með þessum hætti. Sagt er að hér eru ofurtollar en ef það væri ekki fyrir þessa ofurtolla þá væri verðið enn hærra.

Ráðuneytið er að búa til strámann og drulla yfir hann til þess að verja sínar eigin gjörðir.

Sorglegt.

hvells


mbl.is Tollkvótinn opinn síðan í febrúar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þór Helgason

En hvað með alla tollana á fatnaði, varahlutum, sjónvörpum og öðru því sem er mun dýrara en erlendis?

Ekki það að það eigi ekki endurskoða tolla á kjöti, en samtök atvinnulífsins vilja ekki breyta öðrum tollum.

Jón Þór Helgason, 23.5.2014 kl. 10:05

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Tollar á kjöti er 80-90% á meðan tollar á fatnaði er í kringum 10%.

Þar liggur munurinn.

En sjálfsagt gott að afnema 10% tolla en það hlítur að vera brýnna að byrja á OFRURtollunum.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 23.5.2014 kl. 10:53

3 Smámynd: Jón Þór Helgason

15% tollum á fatnaði, 25% + 7% tollur á raftækjum. Hefur skemmir líf okkar mun meira en tollar á kjöti.

Álagning á fatnaði og raftækjum eru mun hærri hér á landi en erlendis. Nautakjöt og landbúnðaarvörur eru ekki dýrari hér en í Danmörku. Á að fara flytja inn drasl?

Jón Þór Helgason, 23.5.2014 kl. 11:13

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Tollar á mat skemmir líf okkar mun meira. Það er nauðsynjavara.

Ásamt því að toll á mat er í raun skattur á fátæka vegna þess að fátækir eyða hlutfallslega mest í mat.

Tollur á mat bitnar fyrst og fremst á fátækum.

En einsog ég sagði... sjálfsagt fínt að afnema tolla á fatskjái líka.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 23.5.2014 kl. 12:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband