Mikill meðbyr ESB

Einsog kom fram í fréttunum í gær þá eykst stuðningur við ESB aðild.

Því lengur sem ríkisstjórnin er gerð hvalreka með þetta mál því meiri stuðningur er með ESB aðild.

Þetta er allt á réttri leið hjá JÁ-sinnum.

Meðan NEI sinnar eru með allt niðrum sig.

hvells


mbl.is ESB-dyrunum haldið opnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Ótrúlegt. Guðmundur - eins og aðrir landsölumenn skilja ekki ensku. Það er búið að marg sýna ykkur þetta. Málið er steytt á skeri. Það kom fram í þriðja eða fjórða sinn í grein fyrrum sjávarútvegsráðherrans sem fékk Þau svör hjá ESB þegar ráðuneytið lagði fram samningsmarkmið sem Alþingi hafði samþykkt, að ESB myndi ekki hefja viðræður um djávarútveg fyrr en Alþingi afturkalolaði kröfurnar sínar og féllist á að við gengjumst skilyrðislaust undir sjávarútvegsstefnu og stjórnun ESB á auðlindinni.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 13.5.2014 kl. 14:51

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Þú ert búinn að stimpla þig útur umræðunni vegna bullið í þér að aðeins 3% XD manna eru esb sinnar. Nýji esb flokkurinn hefur sýnt í könnunum að það var miklu meira.

Semsagt, komst með rugl fullyrðingu, af hverju ætti að taka mark á fleiri af þínum fullyrðingum?

kv

sl

Sleggjan og Hvellurinn, 13.5.2014 kl. 19:59

3 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Og enn bullar þú.

Þetta er fylgi frá Einsmálsfylkingu og dótturflokknum kenndan við Dennason dæmlausa og VG.

Kannanir hafa sýnt að 3-5% kjósenda myndu jafnvel kjósa flokk sem vill í ESB.

Einu fullyrðingar mínar koma úr orðum æðstu stjórnenda ESB, leiðbeiningarskjölum ESB á heimasíðu ESB og það sem ég hef heimildir fyrir frá ráðherra í innlegginu að ofan.

Þú aftur á móti hefur eingöngu lygamöntruna frá þingmönnum fullveldisafssalsflokkana sem er hugarfóstur þeirra andstæð því sem ESB sjálft og æðstu stofnanir þess segja.

Þið eruð í Don Kíkótaleik nútímans.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 13.5.2014 kl. 20:21

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Vindmyllurnar eru ekki meiri en það að 70-80% Íslendinga vilja kjósa um samninginn!!

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 14.5.2014 kl. 08:43

5 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

HAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHA - það sýnir hvað margir trúa lyginni og ótrúlegum áróðri sem landssölumennirnir leggja fyrior þá auðtrúuðu.

„Pakkinn“ er á heimasíðu stjórnarráðsins á íslensku og liggur fyrir. Menn geta skoðað hann þar og metið þessar hundruðir blaðsíðna.

Þá liggur fyrir að Evrópusambandið neitar - já NEITAR - að ræða við Ísland um aðlögun að sjávarútvegsstefnunni fyrr en Alþingi dregur til baka kröfur sínar sem það setti fram í þeim  efnum um leið og það samþykkti á Alþingi 16. júlí 2009 að ríkisstjórnin skyldi sækja um aðild að Evrópusambandinu.

Þeir sögðu í sama svari það sama og búið er að segja íslendingum á ýmsum vettvangi af ESB og yfirmönnum þess að Ísland yrði að gangast undir öll lög og samþykktir ESB í sjávarútvegsmálum eins og allar þjóðir þar inni og eina sem væri hægt að semja um það væri hversu marga mánuði eða fáein ár sumt af ví tæki gildi.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 14.5.2014 kl. 17:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband