Stefnir í slit

Fátt bendir enn til þess að ríkisstjórnin vilji gefa eftir áform sín um að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið án þess að staðið verði við kosningaloforð um þjóðaratkvæðagreiðslu.

Að óbreyttu stefnir í að fyrri umræða um tillögu ríkisstjórnarinnar taki lungann úr þessari viku en að það muni skýrast í meðförum málsins hjá utanríkismálanefnd hversu mikil samstaða er innan stjórnarliðsins um meðferð málsins og ríkisstjórnarflokkarnir fást til þess að snúa af þeirri átakaleið sem þeir hafa stefnt málinu í með tillögu utanríkisráðherra.

Þetta er ekkert flóknara.

 

Einangrun, one way ticket.

kv

Sleggjan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Við höfum sko ekki verið einangruð þjóð - ekki reyna að segja svona þvælu við meðalgreint fólk ! Það veit að þetta er þvílík della. Ið getum samið við hvaða þjóð í heimimum sem okkur sýnist en það geta þjóðir ESB ekki því kerfiskarlar þess sem enginn kjósandi þeirra landahefur kosið til þess semja við þá sem þeir ákveða fyrir aðildarríkin. Hvert ríki um sig hefur ekki leyfi til þess.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 12.3.2014 kl. 01:07

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Gjaldeyrishöft.

sl

Sleggjan og Hvellurinn, 12.3.2014 kl. 01:51

3 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Það er bðuið að skipuleggja að kippa þeim út- við þurfum ekki ESB í það ;)

Matthías Á Mathiesen gerði þetta 1974 og þeir leika sér að þessu núna.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 12.3.2014 kl. 02:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband