Ítarleg rannsókn

Niðurstaðan af fundinum m.a:

"....hugmyndin er til dæmis sú að gerð verði ítarleg rannsókn á lífsgæðum hinsegin fólks á Íslandi, líðan, geðheilsu, fjárhagslegri stöðu og því hvort að fólk sé að ná sínum markmiðum, hvort heldur sem er í starfi eða námi."

Ég vona að Samtökin 78 gangi vel að safna peningum fyrir gerð rannsóknarinnar.

Eða á kannski ríkissjóður að splæsa?

kv

Sleggjan


mbl.is Vilja rannsaka lífsgæði hinsegin fólks
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

þetta verður allt borgað af skattborgurum...

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 1.6.2013 kl. 21:17

2 identicon

Hvað eiga svona fíflalæti að þýða? Eru samkynhneigðir einhver elíta sem ekki fellur undir venjulegt fólk?

óli (IP-tala skráð) 1.6.2013 kl. 21:31

3 identicon

Svona rannsókn á náttúrulega ekki að vera efst á forgangslista hjá ríkinu en mér finnst ekkert óeðlilegt ef ríkið hjálpi amk til við fjármögnun á henni - ekki frekar en það væri skrýtið að ríkið kannaði lífsgæði innflytjenda, einstæðra mæðra, öryrkja, eða annarra minnihluta í samfélaginu.

Ari Þór Vilhjálmsson (IP-tala skráð) 1.6.2013 kl. 22:11

4 identicon

Samkynhneigðir reka stanslausan áróður og betla pening hjá Ríkinu til að geta farið í skóla og annað til að dreifa áróðri sínum. Þeir sem voga sér að vera ósammála eru stimplaðir fordómafullir hálfvitar. Ég hef aldrei á ævi minni kynnst jafn miklum fordómum og persónulegum árásum hjá neinum eins og samkynhneigðu fólki. Ég ber virðingu fyrir öllu fólki, líka samkynhneigðu, en ég ber ekki virðingu fyrir ólifnaði þeirra. Samkynhneigð er og verður alltaf óeðlileg. Það vita hommar og lesbíur sjálfir en vilja ekki viðurkenna það.

Jóhannes (IP-tala skráð) 2.6.2013 kl. 19:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband