Að eyða ekki um efni fram

Kjósendur heimta allt og ekkert frá stjórnmálamönnum fyrir kosningar.

Stjórnmálamenn bregðast við með loforðum tengdum stórum útgjöldum.

Svo verður allt brjálað ef ríki eyða fé um efni fram. Frá sömu aðilum og kröfðust loforða.

 

Skuldug ríki þurfa að skera niður. Skuldug heimili þurfa að skera niður. Þetta er í grunnin frekar einfalt.

 

Skiptir ekki máli hvort landið er í ESB eða ekki.

 

Á við um Ísland einnig. Stærsti loforðartjékki frá upphafi kom frá Framsókn og sá flokkur vann kosningarnar. Ætla svo kjósendurnir að mótmæla ef ríkið þarf svo að skera niður í kjölfarið? Logic not found.

kv

Sleggjan


mbl.is Niðurskurði mótmælt í Frankfurt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll.

Vandinn er tvíþættur: 1) Stjórnmálamenn eru að kaupa sér endurkjör með annarra manna fé 2) Stjórnmálamenn eru að múta kjósendum með þeirra eigin fé.

Þetta kerfi deyr fljótlega, sósíalismi endar alls staðar eins - bara spurning hve lengi dauðateygirnir standa og hve margir þurfa að þjást. Við stöndum frammi fyrir miklu hruni, bankakreppan var eins og hurðarsprengja samanborið við það sem í vændum er.  

Ef ég nú bara vissi hvenær þetta gerist - það væri næs :-)

Helgi (IP-tala skráð) 2.6.2013 kl. 11:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband