Sammála

Hvellurinn vill fara leið sem Portúgal fór

http://en.wikipedia.org/wiki/Drug_policy_of_Portugal

Fíkniefni eru skaðleg efni og það þarf að taka á málinu sem heilsufarsvandamáli. Ekki glæpamáli.

Þetta er góð umræða og ég er viss um að almenningur mun átta sig á að stríðið sé tapað og það á að lögleiða ÖLL fíkniefni.

Burt með forræðishyggjuna.

Svo skítur það skökku við að fólk sem vill banna fíkniefni er að neyta vinsælasta og eitt skaðlegasta fíkniefninu í heimi hverja helgi, áfengi.

hvells 


mbl.is Vitfirring í vímuefnamálum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég held samt að stríðið gegn fíkniefnunum leiði til þess að þau hækka í verði, frekar en lækka einsog stendur í þessari grein.

serious (IP-tala skráð) 26.2.2013 kl. 08:12

2 identicon

Þar held ég að þú vaðir í villu serious, hvernig er áfengi og tóbak skattlagt? Er það 60%, 70% eða 80% sem lagt er ofan á útsöluverðið? Og hvort kostar meira, lítrinn af Smirnoff eða lítrinn af Landa?

Páll (IP-tala skráð) 26.2.2013 kl. 08:27

3 identicon

Það er spurning hvort íslendingar hafi þroska til að höndla slíkt frelsi?

Getum við ekki byrjað varlega og tekið burtu allar þessar hraðhindranir og götuþrengingar sem ekkert gera nema valda mengun og skemmdum á bílum

Tilraun í eitt ár og ef vel gengur þá má halda áfram að aflétta forsjárhyggjunni

Grímur (IP-tala skráð) 26.2.2013 kl. 10:45

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Grímur

Þetta sníst allt um að skaða þriðja aðila

Ef ég neyri fíkniefna er ég að skaða sjálfan þig en ekki mig.

En ef ég keyri einsog vitleysingur innanbæjar og rekst á þig þá er ég að skaða þig en ekki mig.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 26.2.2013 kl. 12:05

5 identicon

Sykur er skaðlegur í of miklu magni.

Vatn er skaðlegt í of miklu magni.

Þú getur Drepið þig á áfengi en það er ekkert að því að fá sér í glas af og til. í hófi er það meira segja gott fyrir þig. Og skemmtilegt undir réttum kringumstæðum og með Réttu fólki. :)

Og áfengi er sterkasta og hættulegasta vímuefnið. Svo segja margir vísindamenn.

Það er ekkert að því að fá sér í nös, reyk eða glas eða annað.

Ábyrg og upplýst notkun þessara efna er algerlega hættulaus.

Þótt i sumum tilvikum álíka hættulegt og rússíbani eða bílferð.

Að segja annað er bara órökstuddir óttar og fordómar.

Það er bara smekksatriði hvort maður gerir eða hvað maður gerir.

Guðanna bænum, farið að hætta þessari góðtemplaraklíkuvitleysu. :)

ps, áhugavert hvað margir sem eru á móti eða óþarflega hræddir eða fordómafullir við þetta,

hafa lítið sem ekkert kynnt sér þetta, í gegnum fræðigreinar eða sögur af reynslum annarra (allt available online.)

né hafa prófað. (eða hafa kannski bara lent í hryllilegum félagskap þegar þeir prófuðu, eða heyrt draugasögur eða einar af þessum örfáu alvöru slæmum sögum (miðið við heildartölu notenda eru sögurnar, fáar.)

sveinn sigurður ólafsson (IP-tala skráð) 26.2.2013 kl. 12:51

6 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Sammála Sveinn

Nema þetta með að það eru óþarflega margir á móti lögleiðingu.

Þvert á móti eru menn að vakna.

Annie fékk sannkallað drottningaviðtal í Silfur Egils á Sunnudaginn og í kjölfarið fyrirlestur fyrir fullum sal.

Mér sýnist fólk vera að snúast hugur í þessu máli.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 26.2.2013 kl. 16:24

7 identicon

Leyfum fíkniefni og það strax.

Bíð mig fram að búa fyrir ofan apótekið óhræddur.

kv

sleggjan (IP-tala skráð) 26.2.2013 kl. 16:52

8 identicon

þar sem ég "trúi" á the gateway theory þá vill ég láta banna súrefni enda er sannað að 100% þeirra sem nota DÓP byrja að nota O2 .... annars allri kaldhæðni slept þá er þessi umræða sönnun á því hvað þjóðfélagið er barnalegt í hegðun kjánar á þingi halda enþá að með því að banna eithvað muni það hverfa þetta er heimska og kjánaskapur

óvirkur fíkill (IP-tala skráð) 8.2.2014 kl. 14:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband