Listi sem vekur upp spurningar

Af fimm efstu sætunum eru 3 kennaramenntaðir. Það er vafasamt að svona lítill hluti af framvarðasveit XD hafi takmarkaða þekkingu á efnahagsmálum. Á þeim tíma þar sem endurreisn efnahagslífsins er forgangsatriði.

Þar er einn markaðsfræðingur sem virðist hafa ágætis þekkingu á atvinnulífinu sem er vel.

Einn viðskiptafræði-dropout. Þ.e kláraði aldrei námið.

Þetta er kjördæmið sem hafnaði Tryggva sem er með doktorsgráðu í hagfræði og mikla akedemíska reynslu og kemur úr atvinnulífinu.

Þetta er í raun furðuleg forgangsröðum.

Ætli Tryggvi var ekki nógu mikill "kjördæmamaður". Að hugsa um landið sem heild er víst ekki nógu gott fyrir landsbyggðamenn. Það þarf að hugsa um kjördæmið fyrst og svo almenning.

hvells 


mbl.is Sjálfstæðismenn ákveða lista í Norðausturkjördæmi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ekki þingfararkaup svipað kennaralaunum?  Þegar maður sér vinnubrögðin og framkomuna á Alþingi dettur manni helst í hug baldinn unglingabekkur.  Sú míta að Sjálfstæðisflokkurinn sé einhver flokkur sem hefur eitthvað vit á atvinnumálum er gjörsamlega út í hött og reynsla eftir 18 ára stjórnarþáttöku hans sprengdi þá ímynd í tætlur.
Tryggvi Þór, bankastjóri Milestonebræðra og efnahagsráðunautur hrunstjórnarinnar er ekki allra. Hann er raun titlaður prófessor en maður undrast í raun hvað liggur á bak við prófessorstitla í sumum greinum enda ekki skrítið að þetta sé ekki á háu plani  og sé ekki hátt metið enda væntanlega meira pólitík og hagsmunagæsla en fræðimennska sem ræður ríkjum að sumu leiti.

Ragnar (IP-tala skráð) 17.2.2013 kl. 22:29

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Tryggvi vantar (einsog fjölmargir hagfræðignar) skilning á reikningsskilum. Þeir sem höfðu þekkingu á þeim gátu séð vandræðin fyrirfram bara með því að horfa á sjóðsstreymið hjá bönkunum.

En í staðinn fyrir það þá skrifaði Tryggvi sýrslu um trausta fjármálakerfið á Íslandi. Sem voru stór mistök.

En það er rétt að miðað við sögu XD seinustu ár kemur ekkert í ljós að XD menn hafa einhver sérstakt vit á efnahagsmálum. Pétur Blöndal hefur mest vit á efnahagsmálum að mínu mati.

En þú bætir það ekki með að raða kennurum í efstu sætin. Menntunin er í raun aukaatriði... reynsla úr atvinnulífinu er gott líka. En mér sýnist þetta lið koma úr opinbera geiranum, svo sveitastjórnum og beint á þing.... og þykjast svo hafa vit á efnahagsmálum. Sorglegt.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 17.2.2013 kl. 22:56

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Það er hægt að vera ágætis eldhúshagfræðingur þó maður sé ekki með gráðu upp á það :D

Sammála samt að alltof einhæfur listi.

kv

sl

Sleggjan og Hvellurinn, 18.2.2013 kl. 07:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband