Rangfærslur í frétt

Ekki voru þetta einungis palestínskir mótmælendur.

Þarna voru mikill fjöldi af "atvinnumótmælendum". Þeir sem líta á mótmæli sem lífstíl. Íslendingar fengu að kynnast þeim hjá "Saving Iceland" þegar þau samtök voru að mótmæla Kárahnjúkavirkjun. Vesturlandabúar að blanda sér í deilur sem þeir eru ekki aðilar að.

Svo eru þarna ávalt ljósmyndarar og fréttamenn. Tilbúnir með linsurnar á lofti ef ísraelski herinn tekur failspor. En ekki skiptir máli hvað mótmælendurnir gera. Þeir gera ávallt rétt í augum vesturlandabúa.

 

kv

Sleggjan


mbl.is Ísraelsher hrekur mótmælendur á brott
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ayn Rand er með þetta

http://www.youtube.com/watch?v=2uHSv1asFvU

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 10.2.2013 kl. 06:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband