Röskva í ruglinu

Hún Ingunn er í Röskvu og heldur ađ sjálfsögđu ađ ţeirra málefni séu best.

Ef Ingunn tapar ţá er ţađ ekki vegna ţess ađ málefnin eru ekki nógu góđ. Heldur vegna ţess ađ markađssetningin klikkađi og minni var um útrhingingar.

Ég er í HÍ og kaus Vöku. Ég fékk ekki neina hringingu og sá ekki nein plaggöt eđa auglýsingar frá Vöku. Ég einfaldlega kaus útfrá málefnum.

Sjáum nokkur dćmi um málefni Röskvu.

Röskva vill ađ stuđlađ sé ađ jöfnum kynjahlutföllum í nemendahóp allra deilda Háskólans

Í nokkrum deildum Háskólans hallar verulega á annađ kyniđ. Röskva vill ađ Háskólinn beiti sér fyrir ţví ađ ţessi skekkja verđi leiđrétt

Röskva vill kynjafrćđi sem skyldufag í kennaramenntun

Röskva vill beita sér fyrir ţví ađ kynjafrćđi verđi sett inn í námskrár. Menntavísindasviđs sem skyldugrein. Menntakerfiđ á stóran ţátt í mótun og viđhaldi stađalímynda kynjanna. Kennarar gegna miklu ábyrgđarhlutverki hvađ ţví viđkemur og ţví er mikilvćgt ađ kennarar framtíđarinnar hafi ţekkingu á ţví sviđi.

Engin skólagjöld viđ HÍ.

Aukin fjárframlög til Háskóla Íslands.

Röskva krefst ţess ađ stjórnvöld borgi međ öllum stúdentum Háskóla Íslands.

Framtíđarsýn Röskvu um LÍN

Lánasjóđskerfiđ er ađ breytast: Röskva telur raunhćft ađ koma á í náinni framtíđ skandinavísku styrkjakerfi í stađ lána

(allt fyrir alla er ţaggi?)

Afhverju á verkamađur á Íslandi sem aldrei hefur fariđ í framahalds eđa háskóla borga undir háskólafólk sem verđur svo á mun hćrri launum en hann sjálfur?

 

hvells


mbl.is Skemmtanalíf á kostnađ hagsmuna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Athyglisverđ grein hjá ţér hvells, Ţađ er alveg merkilegt hvers vegna svona margt langskólagengiđ fólk er međ ţessa hugsun, bara ađ rétt út hendina eftir ţví sem ţađ vantar og ţá á samfélagiđ ađ uppfylla allar ţess ţarfir og óskir, en ađ ţađ eigi ađ leggja eitthvađ á sig og skila samfélaginu einhverju td fyrir námiđ sem samfélagiđ lét ţví í té, ţađ er aukaatriđi. kv KBK. 

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráđ) 9.2.2013 kl. 16:26

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

ég má kalla langskólagenginn.

búinn međ 5ára háskólanám og 4ára framhaldskólanám

Ekki mundi ég detta í hug ađ krefjast ókeypis menntunar. Ársgjaldiđ í HÍ er 60ţúsund krónur. Önnin er ţví á 30ţúsund. Ţetta er í rauninni gefins nám.

Ef ţú getur ekki sparađ 5ţúsund krónur á mánuđi fyrir ćđri menntun sem ţú fćrđ margfallt til baka ţá er eitthvađ ađ. Seigđu upp skjá einum eđa enska boltanum og ţá er ţetta komiđ.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 9.2.2013 kl. 16:31

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ţess má geta ađ ţađ er ekki "margt langskólagengiđ" fólk sem er međ ţessa hugsun.

Enda fékk ţessi hugsun lítiđ brautargengiđ í ţessum kosningum.

Sem segir okkur ađ ţessi hugsun er ekki ríkjandi og á ađalega viđ greinar í hugvísindum. Mundi ég gíska á.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 9.2.2013 kl. 16:33

4 identicon

Mér sýnist vera einhver misskilningur hér á ferđ varđandi mun á skólagjöldum og skrásetningargjöldum. Vaka virđist reyndar ekki hafa gefiđ út allsherjar málefnaskrá fyrir áriđ 2013, líkt og Röskva gerđi í ár, en ţađ má alveg draga ţá ályktun ađ Vaka standi enn í grófum dráttum viđ málefnaskrána frá ţví í fyrra, ţar sem segir:

,,Vaka hafnar skólagjöldum

Háskóli Íslands er almannaskóli og ţađ ber ađ virđa. Ţađ er skođun Vöku ađ Háskólinn hafi ţađ hlutverk og ţá skyldu ađ kenna öllum ţeim stúdentum sem vilja sćkja ţar nám, standist ţeir kröfur skólans um hćfni til námsins. Vaka hafnar skólagjöldum og fjöldatakmörkunum viđ Háskóla Íslands." Sjá vaka.hi.is

Nokkurn veginn ţađ sama og Röskva segir um skólagjöld. Fólk borgar nefnilega ekki skólagjöld í HÍ heldur skrásetningargjöld, ţađ eru 60 ţúsund krónurnar. Hvorug fylking setur sig upp á móti skrásetningargjöldum en báđar eru á móti skólagjöldum, sem hafa enn ţann dag í dag ekki veriđ tekin upp í Háskóla Íslands.

Erla (IP-tala skráđ) 9.2.2013 kl. 18:09

5 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ađ afsaka sína eigin stefnuskrá bara vegna ţess ađ einhver annar er međ sama mál í sinni stefnuskrá er sorglegt.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 9.2.2013 kl. 18:32

6 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

kynjarugl í ţessu röskvu flokki. Ţvílika bulliđ

kv

sl

Sleggjan og Hvellurinn, 9.2.2013 kl. 19:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband