Framtíðin

Ég tek undir hvert orð í þessari auglýsingu.

Tölvunarfræði, hugbunaðarverkfæði, hátækniverkfræði .. þetta eru allt greinar þar sem gerir þig mjög samkeppnishæfan á vinnumarkaði.

HR hefur unnið þrekvirki þegar kemur að kenna þessar tæknigreinar.

Ég hvet þá sem vilja fá örugga vinnu og há laun til framtíðar að skella sér í nám í þessum tæknigreinum.

Það er mikil vöntun í dag.

 

hvells


mbl.is Peningarnir eru í tölvunarfræði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvernig er það, þarf stúdentspróf úr tæknideildum iðnskóla eða nægir stúdentspróf úr MR?

Ólafur (IP-tala skráð) 29.1.2013 kl. 16:27

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ég tel að tæknigreinar úr iðnskóla koma þér langt í þessum geira þó það uppfylli kannski ekki öll skilyrði sambandi við tölvuþekkingu. En klárlega eftirspurn og hægt að eiga góðan starfsferil í þessum geira með þessa þekkingu.

Tek fram að ég skrifaði ekki þessa bloggfærslu. Er aðeins að öfundur þessa komments.

Sleggjan

Sleggjan og Hvellurinn, 29.1.2013 kl. 17:10

3 identicon

Ég myndi frekar mæla með því við fólk að taka hagfræði eða viðsktiptafræði með tölvunám sem aukanám ef stefnan er að velja nám út frá launum - það er líka mun betra upp á ferilinn seinna meir því það eru sárasjaldan tölvumenn sem stýra ákvörðunum, yfirleitt fólk með litla sem enga tækniþekkingu en einmitt viðskipta- eða hagfræðigrunn

Gulli (IP-tala skráð) 30.1.2013 kl. 10:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband