Höftin af á næsta kjörtímabili

Núverandi ríkisstjórn getur varla fækkað ráuðneytum úr 10 í 8, hvað þá að hún geti afnumið gjaldeyrishöftin sem er viðkvæmt og áhættan hljómar upp á þúsund milljarða.

Þessi ríkisstjórn er ekki að fara að afnema höftin. Vanhæfnin er einfaldlega of mikil.

En ef XD kemst við völd og við byrjum að virkja okkar auðlindir og erlend fjárfesting blómstrar þá getum við mögulega afnumið höftin ef auknar gjaldeyristekjur koma á móti. 

Það á ekki að afnema höftin í bullandi samdrætti og gjaldeyrisskorti.

Það á að afnema höftin í hagvexti og þegar gjaldeyristekjurnar eru miklar.

hvellurinn

 


mbl.is Blekkingin um höftin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hundurinn hennar Jógrímu bítur enn í skottið á sér!Hann glefsar í heimilin þannig að þeim er að blæða út! Almenningur VERÐUR að bíta til baka - STRAX! Gefum henni ekki sumarfrí til illvirkja!

Sjá: Pressan 15. maí 2012 Ólafur Margeirsson
http://www.pressan.is/pressupennar

Hrúturinn (IP-tala skráð) 16.5.2012 kl. 11:57

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Eg vona að Hvellurinn  hafi rétt fyrir sér og að XD muni ná að afnema höftin.

Í "um höfund" stendur að ég sé efasemdamaður, þannig ég leyfi mér að efast.

En ég hef gaman af þegar einhver "proves me wrong", þannig vona að XD kippi þessu í liðin frá 2013-2017.

sll

Sleggjan og Hvellurinn, 16.5.2012 kl. 16:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband