Aðlögun eða ekki?

Haraldur er að sjálfsögðu afturhaldssinni. Það hefur komið skýrt fram að ef íslenskur landbúnaður heldur áfram á sinni braut þá mun hann lognast útaf og það verður áfall fyrir íslendinga, bændur og íslenskan landbúnað....... en Haraldur og aðrir hagsmunaraðilar vilja engu breyta. Bara skera eld að sinni eigin köku.

Það er verið að biðja um upplýsingar. Hafinn er undirbúningur að landfræðilegu upplýsingakerfi. Er það svo slæmt? Er upplýsingaöflun virkilega aðlögun í hans huga??   

Er öflun upplýsinga ekki að hinu góða? Eða er það bara slæmt útaf ESB umsókninni? Annars væri þetta í lagi.

Svona hugsunarháttur er óboðlegur ef Ísland ætlar einhvertímann að fara upp úr gamla farinu og líta björum augum á framtíðina. Hafa menn ekkert lært af hruninu?

hvellurinn


mbl.is Aðlögun í felulitum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þjóðin er a.m.k. það nóg upplýst að hún ætlar að segja NEI!

Hrúturinn (IP-tala skráð) 5.5.2012 kl. 11:27

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Takk fyrir innltið en þetta komment hjá þér tengist blogginu ekki beint

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 5.5.2012 kl. 12:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband